TM-Reiðhöllin er opin að venju og er hún að sjálfssögðu bara fyrir þá sem kaupa sér aðgang og eru Fáksfélagar. Nýtt kortatímabil gengur í garð um áramótin.

TM-Reiðhöllin er opin sem hér segir;

Virka daga frá kl. 09:00-22:00

Laugardaga frá kl. 11:00-19:00

Sunnudaga frá kl. 11:00-17:00

Jólahátíðardagana frá kl. 13:00-19:00

Gamlársdag frá kl. 10:00- 17:00

Nýársdag frá kl.  13:00 – 19:00

Vinsamlega takið tillit til hvers annars inn í TM-Reiðhöllinni, virðum reiðleiðir og það að það eru ekki allir jafn flinkir eða vanir og þú sjálfur 🙂