Prjóna og kaffihittingur Fákskvenna Posted on 26/02/2018 by Fákur in Fréttir // 0 Comments Þriðjudaginn 6. mars klukkan 19:30 opnum við Guðmundarstofu, hellum uppá kaffi og mætum með prjónana okkar…. eða bara okkur sjálfar. Hlökkum til að sjá ykkur sem flestar, spjöllum og höfum það kósý