Mánudaginn 4. desember kl 17.30 verður skráning á pollanámskeið Önnu Laugu.  Skráningin fer fram í anddyri reiðhallarinar. Boðið verður uppá pylsur og eitthvað að drekka. Þeir sem komast ekki á mánudag geta skráð sig á emailið annalauga@simnet.is Þær upplýsingar sem þurfa að koma fram eru kennitala, nafn, sími og email forráðamans. Nafn og kennitala barns.

Námskeiðið hefst sunnudaginn 28. janúar kennt verður á bilinu 10-13.

Kveðja,
Anna Lauga