Ekki verður tími á pollareiðnámskeiðinu á sunnudaginn með hestana vegna veikinda, heldur ætla allir að hittast kl. 12:00-13:00 í Guðmundarstofu og gera eitthvað skemmtilegt saman með æskulýðsnefndinni (hestanammi, leikir ofl. gaman saman).

Allir að mæta þá og eru allir pollar/börn velkomin líka.

Æskulýðsnefnd