Opnað hefur verið fyrir umsóknir um viðrunarhólf 2025.
Biðjum við umsækjendur um að kynna sér vel reglur varðandi úthlutun hólfanna.
Árgjald úthlutaðs hólfs er sama og i fyrra eða 19.500 kr fyrir tímabilið 10. júni til 31. september.

Vinsamlega fyllið út form hér að neðan fyrir Víðidal. Form fyrir Almannadal er neðst