Því miður þurfum við að aflýsa Opna Pop-up flugskeiði Fáks, þar sem mótið var ekki auglýst með 7 daga fyrirvara og getur því ekki talist löglegt samkvæmt lögum og reglum.

Þakkir til allra sem sýndu mótinu áhuga, skráðu sig og hlökkuðu, eins og okkur, til að hafa gaman saman.

Með sólarkveðjum úr Víðidalnum,

Skeiðfólkið