Þá er allri forkeppni í fjórgangi lokið á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks. Í morgun hófst keppni á fimmgangi 1 flokks. Hér að neðan má sjá dagskrá dagsins og niðurstöður gærdagsins.

8:30 Fimmgangur F2 1. Flokkur

10:10 Fimmgangur F2 2. Flokkur

10:55 Kaffihlé

11:10 Fimmgangur F1 ungmenni

12:45 Hádegishlé

13:15 Fimmgangur F2 unglingar

14:45 Fimmgangur F1 meistaraflokkur

Kaffihlé hefst eftir 10 hest í 15 mín

18:15 Tölt T3 unglingar

19:15 Kvöldmatarhlé

19:45 150m og 250m skeið

 

Niðurstöður Fjórgangur meistaraflokkur:
1 Árni Björn Pálsson / Flaumur frá Sólvangi 7,43
2 Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 7,33
3 Ásmundur Ernir Snorrason / Frægur frá Strandarhöfði 7,3
4 Hulda Gústafsdóttir / Valur frá Árbakka 7,1
5 Sigursteinn Sumarliðason / Háfeti frá Hákoti 7,03
6 Hinrik Bragason / Arður frá Efri-Þverá 6,97
7 Viðar Ingólfsson / Maístjarna frá Árbæjarhjáleigu II 6,93
8-10 Viðar Ingólfsson / Ísafold frá Lynghóli 6,83
8-10 Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Sproti frá Enni 6,83
8-10 Hanne Oustad Smidesang / Roði frá Hala 6,83
11 Jakob Svavar Sigurðsson / Gjöf frá Strönd II 6,8
12 Hulda Gústafsdóttir / Draupnir frá Brautarholti 6,73
13 Viðar Ingólfsson / Þrumufleygur frá Álfhólum 6,7
14-15 Ásmundur Ernir Snorrason / Dökkvi frá Strandarhöfði 6,63
14-15 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Mörður frá Kirkjubæ 6,63
16 Matthías Leó Matthíasson / Taktur frá Vakurstöðum 6,57
17 Ragnhildur Haraldsdóttir / Ási frá Þingholti 6,53
18-19 Sigurbjörn Bárðarson / Flóki frá Oddhóli 6,5
18-19 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Sæmd frá Vestra-Fíflholti 6,5
20 John Sigurjónsson / Æska frá Akureyri 6,43
21 Þórarinn Ragnarsson / Leikur frá Vesturkoti 6,4
22 Sigurður Vignir Matthíasson / Kraftur frá Árseli 6,1
23 Fredrica Fagerlund / Stormur frá Yztafelli 5,83
24 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Grímur frá Skógarási 0

 

Niðurstöður 4. gangur ungmenna:
1 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Kringla frá Jarðbrú 6,7
2 Elísa Benedikta Andrésdóttir / Lukka frá Bjarnanesi 6,6
3-4 Hafþór Hreiðar Birgisson / Villimey frá Hafnarfirði 6,53
3-4 Þórdís Inga Pálsdóttir / Njörður frá Flugumýri II 6,53
5 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Prins frá Skúfslæk 6,5
6-7 Rúna Tómasdóttir / Sleipnir frá Árnanesi 6,3
6-7 Benjamín Sandur Ingólfsson / Fiðla frá Sólvangi 6,3
8 Heiða Rún Sigurjónsdóttir / Krás frá Árbæjarhjáleigu II 6,23
9 Birta Ingadóttir / Október frá Oddhóli 6,13
10 Eyjalín Harpa Eyjólfsdóttir / Gola frá Bakkakoti 6,1
11 Ólöf Helga Hilmarsdóttir / Katla frá Mörk 6,07
12 Herdís Lilja Björnsdóttir / Sólargeisli frá Kjarri 6
13 Þórdís Inga Pálsdóttir / Glanni frá Dalsholti 5,93
14 Brynja Sophie Árnason / Depill frá Helluvaði 5,87
15 Elín Árnadóttir / Blær frá Prestsbakka 5,8
16-17 Sölvi Karl Einarsson / Sýnir frá Efri-Hömrum 5,77
16-17 Annabella R Sigurðardóttir / Glettingur frá Holtsmúla 1 5,77
18 Brynja Sophie Árnason / Aðall frá Bræðraá 5,67
19 Katrín Eva Grétarsdóttir / Tarsan frá Skálakoti 5,63
20-21 Bergþór Atli Halldórsson / Harki frá Bjargshóli 5,53
20-21 Unnur Lilja Gísladóttir / Eldey frá Grjóteyri 5,53
22 Jóhanna Freyja Ásgeirsdóttir / Fleygur frá Garðakoti 5,3
23 Arnór Dan Kristinsson / Sörli frá Litlu-Sandvík 4,97
24 Bergþór Atli Halldórsson / Arnar frá Bjargshóli 4,5