Niðurstöður félagsfundar Posted on 16/01/2018 by Fákur in Fréttir // 0 Comments Á félagsfundi Hestamannafélagsins Fáks í kvöld bar formaður félagsins, Hjörtur Bergstað, upp þá tillögu stjórnar um að kaupa Brekknaás 9. Fundurinn samþykkti það með öllum greiddum atkvæðum.