Næstkomandi laugardag 5 april verður leikjadagur og þrautadagur fyrir yngri knapa í Lýsishöllinni á milli kl: 10:00-12:00.

Sett verður upp þrautabraut þar sem knapar ríða í gegn og leysa ákveðnar þrautir á baki og þurfa að ná góðum tíma. Keppnin er einföld og skemmtileg.

Skipt verður í hópa eftir aldri:

  • Ríðandi pollar og börn – knapar þurfa að hafa góða stjórn á hestinum sínum
  • Unglingar og ungmenni

ATH það er mjög mikilvægt að skrá sig til að áætla fjöldann sem mætir.

Skráningarformið er í linknum hér að neðan.
https://forms.gle/z9z9agP77p43fvFN6

 

Ef það eru einhverjar spurningar er hægt að hafa samband á netfangið vilfridur@fakur.is

Hlökkum til að sjá sem flesta á laugardaginn

K.v æskulýðsnefnd Fáks