Á morgun föstudag hefst 63. landsþing Landssambands hestamannafélaga og er það haldið í Félagsheimili Fáks í Víðidal.

Landsþingið sækja um 170 fulltrúar frá öllum hestamannafélögum sem eiga aðild að LH.

Á heimasíðu LH má finna öll fundargögn og upplýsingar um þingið.
Fundargögn og upplýsingar

Fákur býður landsþingsfulltrúa velkomna í Víðidal.