Vegna aðstæðna geta þær sem ætluðu að skipuleggja Kvennareið Fáks ekki tekið að sér viðburðinn.

Óska þær því eftir áhugasömum aðilum til að taka að sér skipulagningu.

Fyrirhugað var að halda Kvennareiðina 10. maí.

Upplýsingar veitir Hrönn Ægisdóttir í síma 696 9062.