Stærsti viðburður hestamanna nálgast óðfluga því það styttist í hið margfræga KVENNAKVÖLD FÁKS sem verður 2. mars. Þemað í ár er kántry/hlöðuballsstemmning og mun DJ Fox halda uppi stuðinu, ásamt Bjarna töframanni sem verður veislustjóri. Fullt af skemmtiatriðum, eilífðartöffarinn Bjartmar Guðlaugsson kemur og syngur, happadrætti ofl. skemmtilegt verður til gamans gert.