Í gærkvöldi var keppt í skeiðgreinum á Gæðingamóti Fáks í blíðskapar veðri. Þeir félagarnir Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II gerðu sér lítið fyrir og sigruðu tvöfalt, bæði 100m og 250m skeið. Kjarkur og Konráð runnu 100 metrana á 7,31 sekúndu og 250 metrana á 21,93 sekúndum, alveg hreint frábærir tímar hjá þeim félögum.

Það var síðan Korka frá Steinnesi ásamt knapa sínum Árna Birni Pálssyni sem fór á besta tímanum í 150m skeiði eða 14,29 sekúndum.

Hér að neðan má sjá niðurstöður kvöldsins:

Skeið 250m P1
Sæti Knapi Hross Tími
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 21,93
2 Guðmundur Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum 22,18
3 Árni Björn Pálsson Dalvar frá Horni I 22,34
4 Sigurður Vignir Matthíasson Líf frá Framnesi 23,43
5 Ásmundur Ernir Snorrason Fáfnir frá Efri-Rauðalæk 23,54
6 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga 23,61
7 Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1 23,89
8-11 Lárus Jóhann Guðmundsson Tinna frá Árbæ 0,00
8-11 Sigurbjörn Bárðarson Vökull frá Tunguhálsi II 0,00
8-11 Leó Hauksson Elliði frá Hestasýn 0,00
8-11 Bjarni Bjarnason Randver frá Þóroddsstöðum 0,00
Skeið 150m P3
Sæti Knapi Hross Tími
1 Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi 14,29
2 Jóhanna Margrét Snorradóttir Gletta frá Bringu 14,81
3 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ 15,20
4 Benjamín Sandur Ingólfsson Messa frá Káragerði 15,21
5 Benjamín Sandur Ingólfsson Ásdís frá Dalsholti 15,59
6 Geir Guðlaugsson Auðna frá Hlíðarfæti 15,67
7 Sigurbjörn Bárðarson Kraftur frá Breiðholti í Flóa 15,80
8 Þorkell Bjarnason Djörfung frá Skúfslæk 15,83
9 Bjarni Bjarnason Þröm frá Þóroddsstöðum 15,84
10 Fredrica Fagerlund Snær frá Keldudal 16,19
11 Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 16,21
12-16 Sigurbjörn Bárðarson Rangá frá Torfunesi 0,00
12-16 Hrefna María Ómarsdóttir Hljómar frá Álfhólum 0,00
12-16 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum 0,00
12-16 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum 0,00
12-16 Agnes Hekla Árnadóttir Loki frá Kvistum 0,00
Flugskeið 100m P2
Sæti Knapi Hross Tími
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7,31
2 Árni Björn Pálsson Skykkja frá Breiðholti í Flóa 7,47
3 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga 7,91
4 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ 7,92
5 Sigurbjörn Bárðarson Kraftur frá Breiðholti í Flóa 7,98
6 Sonja Noack Tvistur frá Skarði 8,06
7 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ 8,09
8 Bjarni Bjarnason Randver frá Þóroddsstöðum 8,20
9 Lárus Jóhann Guðmundsson Tinna frá Árbæ 8,21
10 Jóhanna Margrét Snorradóttir Gletta frá Bringu 8,28
11 Leó Hauksson Elliði frá Hestasýn 8,41
12 Davíð Matthíasson Katla frá Eylandi 8,56
13 Hrefna María Ómarsdóttir Hljómar frá Álfhólum 8,90
14 Elisa Englund Berge Vörður frá Hafnarfirði 8,95
15-19 Guðmundur Jónsson Hvinur frá Hvoli 0,00
15-19 Ragnar Bragi Sveinsson Forkur frá Laugavöllum 0,00
15-19 Kristín Ísabella Karelsdóttir Hrammur frá Álftárósi 0,00
15-19 Sigurður Vignir Matthíasson Líf frá Framnesi 0,00
15-19 Agnes Hekla Árnadóttir Loki frá Kvistum 0,00