Í gærkvöldi var keppt í skeiðgreinum á Gæðingamóti Fáks í blíðskapar veðri. Þeir félagarnir Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II gerðu sér lítið fyrir og sigruðu tvöfalt, bæði 100m og 250m skeið. Kjarkur og Konráð runnu 100 metrana á 7,31 sekúndu og 250 metrana á 21,93 sekúndum, alveg hreint frábærir tímar hjá þeim félögum.
Það var síðan Korka frá Steinnesi ásamt knapa sínum Árna Birni Pálssyni sem fór á besta tímanum í 150m skeiði eða 14,29 sekúndum.
Hér að neðan má sjá niðurstöður kvöldsins:
| Skeið 250m P1 | |||
| Sæti | Knapi | Hross | Tími |
| 1 | Konráð Valur Sveinsson | Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II | 21,93 |
| 2 | Guðmundur Björgvinsson | Glúmur frá Þóroddsstöðum | 22,18 |
| 3 | Árni Björn Pálsson | Dalvar frá Horni I | 22,34 |
| 4 | Sigurður Vignir Matthíasson | Líf frá Framnesi | 23,43 |
| 5 | Ásmundur Ernir Snorrason | Fáfnir frá Efri-Rauðalæk | 23,54 |
| 6 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Andri frá Lynghaga | 23,61 |
| 7 | Ingibergur Árnason | Flótti frá Meiri-Tungu 1 | 23,89 |
| 8-11 | Lárus Jóhann Guðmundsson | Tinna frá Árbæ | 0,00 |
| 8-11 | Sigurbjörn Bárðarson | Vökull frá Tunguhálsi II | 0,00 |
| 8-11 | Leó Hauksson | Elliði frá Hestasýn | 0,00 |
| 8-11 | Bjarni Bjarnason | Randver frá Þóroddsstöðum | 0,00 |
| Skeið 150m P3 | |||
| Sæti | Knapi | Hross | Tími |
| 1 | Árni Björn Pálsson | Korka frá Steinnesi | 14,29 |
| 2 | Jóhanna Margrét Snorradóttir | Gletta frá Bringu | 14,81 |
| 3 | Hanna Rún Ingibergsdóttir | Birta frá Suður-Nýjabæ | 15,20 |
| 4 | Benjamín Sandur Ingólfsson | Messa frá Káragerði | 15,21 |
| 5 | Benjamín Sandur Ingólfsson | Ásdís frá Dalsholti | 15,59 |
| 6 | Geir Guðlaugsson | Auðna frá Hlíðarfæti | 15,67 |
| 7 | Sigurbjörn Bárðarson | Kraftur frá Breiðholti í Flóa | 15,80 |
| 8 | Þorkell Bjarnason | Djörfung frá Skúfslæk | 15,83 |
| 9 | Bjarni Bjarnason | Þröm frá Þóroddsstöðum | 15,84 |
| 10 | Fredrica Fagerlund | Snær frá Keldudal | 16,19 |
| 11 | Erling Ó. Sigurðsson | Hnikar frá Ytra-Dalsgerði | 16,21 |
| 12-16 | Sigurbjörn Bárðarson | Rangá frá Torfunesi | 0,00 |
| 12-16 | Hrefna María Ómarsdóttir | Hljómar frá Álfhólum | 0,00 |
| 12-16 | Sigurður Vignir Matthíasson | Léttir frá Eiríksstöðum | 0,00 |
| 12-16 | Sigurður Sigurðarson | Drift frá Hafsteinsstöðum | 0,00 |
| 12-16 | Agnes Hekla Árnadóttir | Loki frá Kvistum | 0,00 |
| Flugskeið 100m P2 | |||
| Sæti | Knapi | Hross | Tími |
| 1 | Konráð Valur Sveinsson | Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II | 7,31 |
| 2 | Árni Björn Pálsson | Skykkja frá Breiðholti í Flóa | 7,47 |
| 3 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Andri frá Lynghaga | 7,91 |
| 4 | Hanna Rún Ingibergsdóttir | Birta frá Suður-Nýjabæ | 7,92 |
| 5 | Sigurbjörn Bárðarson | Kraftur frá Breiðholti í Flóa | 7,98 |
| 6 | Sonja Noack | Tvistur frá Skarði | 8,06 |
| 7 | Ingibergur Árnason | Sólveig frá Kirkjubæ | 8,09 |
| 8 | Bjarni Bjarnason | Randver frá Þóroddsstöðum | 8,20 |
| 9 | Lárus Jóhann Guðmundsson | Tinna frá Árbæ | 8,21 |
| 10 | Jóhanna Margrét Snorradóttir | Gletta frá Bringu | 8,28 |
| 11 | Leó Hauksson | Elliði frá Hestasýn | 8,41 |
| 12 | Davíð Matthíasson | Katla frá Eylandi | 8,56 |
| 13 | Hrefna María Ómarsdóttir | Hljómar frá Álfhólum | 8,90 |
| 14 | Elisa Englund Berge | Vörður frá Hafnarfirði | 8,95 |
| 15-19 | Guðmundur Jónsson | Hvinur frá Hvoli | 0,00 |
| 15-19 | Ragnar Bragi Sveinsson | Forkur frá Laugavöllum | 0,00 |
| 15-19 | Kristín Ísabella Karelsdóttir | Hrammur frá Álftárósi | 0,00 |
| 15-19 | Sigurður Vignir Matthíasson | Líf frá Framnesi | 0,00 |
| 15-19 | Agnes Hekla Árnadóttir | Loki frá Kvistum | 0,00 |