Fákur og Þorgrímur Hallgrímsson verða með járningarnámskeið  13. og 14. febrúar nk. (ef næg þátttaka næst).  Bóklegt verður föstudagskvöldið (13. febr) í Guðmundarstofu frá kl. 18:00  – 20:00 . Verklegt verður síðan á laugardagsmorguninn þar sem nemendur koma með sína hesta og járna þá undir leiðsögn Þorgríms (en verða að koma með eigin verkfæri).

Verð kr. 12:000

Skráning á fakur@fakur.is