Fallegir kappar og fagrar snótir leggja land undir fót að venju fyrsta laugardag í mars. Þá er förinni heitið upp í Borgarfjörð þar sem glæsileg hrossaræktarbú  verða heimsót tog  næst fallegasti foli landsins skoðaður.

Áhugasamir hafi samband við Helga yfirlimsverja í síma 698-8370 til að tilkynna komu sína í þessa hættuför 🙂