Hrossakjötsveisla er alvöru veisla sem enginn alvöru hestamaður lætur fram hjá sér fara. Hin árlega hrossakjötsveisla Limsfélagsins verður haldin lagardaginn 21. febrúar í félagsheimili Fáks í Víðidal. Magnús Halldórsson er ræðumaður kvöldsins. Missið ekki af þessum frábæra viðburði.

Limurkjot