HNAKKAKYNNING Benni´s Harmony á höfðuborgarsvæðinu

Reykjavík: Mánudag 29.febr. kl. 16:00-18:00 Reiðhöllin í Fák.

Kynntur verður nýji, tvískipti hnakkurinn ásamt fleiri hnökkum frá Benna & Stübben.
Mælt er með því að menn komi með hesta og prófi hnakkana á þeim, myndi sér skoðun og fái upplýsingar.
Tilvalið tækifæri fyrir fólk í hnakkakaupahugleiðingum.

Hafnarfjörður: Sunnudag 28.febr. kl.16:00-18:00 Reiðhöll Sörla

 

hnakkurbenni