Keppnisnámskeið fyrir börn og unglinga með Vigdísi Matthíasdóttur í TM-Reiðhöll Fásks dagana 27. – 28. janúar.  Námskeiðið verður þannig uppsett að hver nemandi færi einkatíma laugardag og sunnudag ca 1 klst.   Tilvalið fyrir þau sem ætla í úrtöku fyrir landsmót næsta sumar.

Aldurstakmark er 10 -17 ára.  Námskeiðsgjald er krónur 15.000.-  Athugið  takmarkað framboð tíma fyrstur kemur fyrstur fær.

Skráning fakur@fakur.is