Fréttir

Heldri Fáksmenn hittast á laugardagsmorgunin

Þorlákur Ottesen á gæðingi sínum og eftirlæti, Berki.

Heldri Fáksmenn hittast laugardagsmorgunin 6. febr. kl. 10:30 í Guðmundarstofu. Þormar Ingimarsson kemur og fjallar um hestaferðir,

Léttar veitingar og allir að mæta.