Reykjavíkurmeistaramót Fáks hófst með flugeldasýningu í gær er ungmenni öttu kappi í fjórgangi. Margar flottar sýningar sáust enda leikur veður við keppendur og áhorfendur sem sóluðu sig í áhorfendabrekkunni. Í dag hefst keppni í fjórgangi meistaraflokki kl. 16:00

Hér eru heildarniðurstöður dagsins.

Niðurstöður úr forkeppni í fjórgangi 1.flokki
1 Matthías Leó Matthíasson / Nanna frá Leirubakka 6,90
2 Elvar Þormarsson / Þula frá Völlum 6,83
3-4 Ásmundur Ernir Snorrason / Spölur frá Njarðvík 6,80
3-4 Hekla Katharína Kristinsdóttir / Spes frá Herríðarhóli 6,80
5 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir / Fífill frá Feti 6,60
6-7 Vilfríður Sæþórsdóttir / Gaumur frá Skarði 6,43
6-7 Arnar Bjarki Sigurðarson / Hamar frá Kringlu 6,43
8 Elías Þórhallsson / Barónessa frá Ekru 6,37
9 Rut Skúladóttir / Glaður frá Mykjunesi 2 6,33
10 Jón Ó Guðmundsson / Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,30
11 Halldóra Baldvinsdóttir / Tenór frá Stóra-Ási 6,27
42351 Jón Steinar Konráðsson / Veröld frá Grindavík 6,17
42351 Matthías Leó Matthíasson / Hrannar frá Leirubakka 6,17
14 Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Pétur Gautur frá Strandarhöfði 6,13
15 Sigurður Sæmundsson / Sóley frá Skeiðvöllum 6,07
16-17 Anna Björk Ólafsdóttir / Bjartmar frá Stafholti 6,00
16-17 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir / Lúðvík frá Laugarbökkum 6,00
18 Jón Bjarni Smárason / Funheitur frá Ragnheiðarstöðum 5,97
19-20 Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Hraunar frá Efri-Hömrum 5,93
19-20 Edda Rún Guðmundsdóttir / Spyrna frá Strandarhöfði 5,93
21-23 Davíð Jónsson / Frosti frá Hellulandi 5,90
21-23 Ragnheiður Þorvaldsdóttir / Órnir frá Gamla-Hrauni 5,90
21-23 Telma Tómasson / Baron frá Bala 1 5,90
24 Line Sofie Henriksen / Glóstjarni frá Efri-Þverá 5,87
25-26 Stefnir Guðmundsson / Bjarkar frá Blesastöðum 1A 5,83
25-26 Sonja Noack / Sæla frá Ólafshaga 5,83
27 Kristinn Hugason / Jökull frá Ytra-Dalsgerði 5,70
28 Tinna Rut Jónsdóttir / Gjálp frá Vöðlum 5,63
29 Anna Björk Ólafsdóttir / Oddur frá Hafnarfirði 5,57
30 Kristín Ísabella Karelsdóttir / Iða frá Miðhjáleigu 5,53
31 Hilmar Birnir Hilmarsson / Hrói frá Skarði 5,43

Niðurstöður úr forkeppni í fjógangi unglinga
1 Þóra Birna Ingvarsdóttir / Hróður frá Laugabóli 6,40
2 Hákon Dan Ólafsson / Vikur frá Bakka 6,30
3 Atli Freyr Maríönnuson / Óðinn frá Ingólfshvoli 6,23
4 Viktor Aron Adolfsson / Óskar Örn frá Hellu 6,17
5-7 Hákon Dan Ólafsson / Brynjar frá Laugarbökkum 6,13
5-7 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 6,13
5-7 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Búi frá Nýjabæ 6,13
8-9 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Héla frá Grímsstöðum 6,10
8-9 Ásta Margrét Jónsdóttir / Ás frá Tjarnarlandi 6,10
10 Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 6,07
11 Katrín Eva Grétarsdóttir / Sylgja frá Eystri-Hól 6,03
12-13 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Kornelíus frá Kirkjubæ 6,00
12-13 Hafþór Hreiðar Birgisson / Ljóska frá Syðsta-Ósi 6,00
14 Rúna Tómasdóttir / Flísi frá Hávarðarkoti 5,90
15 Elísa Benedikta Andrésdóttir / Flötur frá Votmúla 1 5,80
16 Annabella R Sigurðardóttir / Glettingur frá Holtsmúla 1 5,77
17-20 Linda Bjarnadóttir / Fjöður frá Dallandi 5,70
17-20 Bríet Guðmundsdóttir / Krækja frá Votmúla 2 5,70
17-20 Bríet Guðmundsdóttir / Hrafn frá Kvistum 5,70
17-20 Særós Ásta Birgisdóttir / Gustur frá Neðri-Svertingsstöðum 5,70
21 Benjamín S. Ingólfsson / Stígur frá Halldórsstöðum 5,63
22-24 Aníta Rós Róbertsdóttir / Rispa frá Þjórsárbakka 5,60
22-24 Sölvi Freyr Freydísarson / Gæi frá Svalbarðseyri 5,60
22-24 Aldís Gestsdóttir / Gleði frá Firði 5,60
25 Kristín Hermannsdóttir / Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti 5,57
26 Heba Guðrún Guðmundsdóttir / Randver frá Vindheimum 5,47
27 Elmar Ingi Guðlaugsson / Kufl frá Grafarkoti 5,40
28 Þuríður Rut Einarsdóttir / Fönix frá Heiðarbrún 5,30
29-30 Elmar Ingi Guðlaugsson / Eirdís frá Oddhóli 5,23
29-30 Bergþór Atli Halldórsson / Gefjun frá Bjargshóli 5,23
31 Eva María Arnarsdóttir / Hruni frá Reyrhaga 5,03
32-33 Jóhanna Guðmundsdóttir / Breiðfjörð frá Búðardal 4,90
32-33 Ásta Margrét Jónsdóttir / Núpur frá Vatnsleysu 4,90
34 Katrín Eva Grétarsdóttir / Kopar frá Reykjakoti 4,53
35 Snæfríður Jónsdóttir / Ómissa frá Kirkjubæ 4,20
36 Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Djásn frá Lambanesi 3,53

Niðurstöður úr forkeppni fjórgangur Ungmennaflokkur
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Þytur frá Efsta-Dal II 6,77
2 Halldór Þorbjörnsson / Ópera frá Hurðarbaki 6,50
3 Arnór Dan Kristinsson / Straumur frá Sörlatungu 6,47
4-5 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Týr frá Skálatjörn 6,43
4-5 Snorri Egholm Þórsson / Sæmd frá Vestra-Fíflholti 6,43
6 Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 6,33
7-8 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 6,30
7-8 Bjarki Freyr Arngrímsson / Úlfur frá Hólshúsum 6,30
9 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Rektor frá Melabergi 6,20
10-11 Thelma Dögg Harðardóttir / Albína frá Möðrufelli 6,17
10-11 Glódís Helgadóttir / Prins frá Ragnheiðarstöðum 6,17
12 Nína María Hauksdóttir / Sproti frá Ytri-Skógum 6,07
13-14 Caroline Mathilde Grönbek Niel / Hekla frá Ási 2 5,90
13-14 Finnur Ingi Sölvason / Sæunn frá Mosfellsbæ 5,90
15 Andri Ingason / Björk frá Þjóðólfshaga 1 5,40
16 Freyja Aðalsteinsdóttir / Eskill frá Lindarbæ 5,17
17 Hulda Katrín Eiríksdóttir / Gýmir frá Ármóti 5,10
18 Gréta Rut Bjarnadóttir / Snægrímur frá Grímarsstöðum 4,60