Heil og sæl og gleðilegt nýtt ár !!!!!!
Þá er komið að fyrsta viðburði á nýju ári en það er GISTINÁTTAPARTÝIÐ !!!
Við ætlum að hafa það föstudaginn 15. jan svo það frestast um viku miðað við hvað segir á dagskránni.
Mæting klukkan 20 stundvíslega.
Endir verður á laugardagsmorgun klukkan 10:30 stundvíslega wink broskall…..
Skráning er á elsablondal@gmail.com og verður hægt að skrá sig til og með mið.13. janúar.
Verð krónur 1.000 og er 100% systkina afsláttur wink broskall…..
Aldur 10-16 ára …….
Hlökkum til að sjá ykkur wink broskall….
Kveðja
Æskulýðsnefndin