Fréttir

Gæðingamót Fáks – Úrslit

Kolbrá Jóhanna Magnadóttir hlaut Gregesen styttuna Sigurbjörn Þórmundsson stjórnarmaður í Fáki ásamt Kolbrá Jóhönnu Magnadóttur sem hlaut Gregesen styttuna.

Hvítasunnumót Fáks fór fram 29.-30. maí síðastliðinn. Í A-flokki sigraði Nagli frá Flagbjarnarholti og Sigurbjörn Bárðarson með einkunina 8,96. Einungis tveimur kommum á eftir þeim varð Villingur frá Breiðholti í Flóa, sýndur af Sylvíu Sigurbjörnsdóttur.

Í B-flokknum var það hryssan Laufey frá Auðsholtshjáleigu sem sigraði, sýnd af Þórdísi Erlu Gunnarsdóttur og hlaut Laufey 8,691. Umræddur Sigurbjörn var þar með hestinn í öðru sæti, Hrafn frá Breiðholti í Flóa og einkunn þeirra var 8,686 og þar var það þriðji aukastafur sem réði sætaröðun.

Á mótinu var keppt í A og B-flokki í opnum flokki, áhugamannaflokki og ungmennaflokki. Mótið gekk í heildina mjög vel, sterk úrslit fór fram í öllum flokkum í dag og veðrið var með besta móti á úrslitadaginn.

Það eru verðmæti í félagsmótum eins og Hvítasunnumóti Fáks og gaman að halda í hefðir og fagna góðum dögum við að horfa á góða hesta, flinka knapa og hitta kunningjana. Eins og alltaf felast verðmætin í fjölbreyttum hópi fólks; keppendum, aðstandendum, almennum gestum, sjálfboðaliðum og dómurum sem koma saman á viðburði sem þessum, af einskærum áhuga og ástríðu fyrir hestinum.

Til hamingju með frábært mót Fáksmenn!

A flokkur
Gæðingaflokkur 1
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Villingur frá Breiðholti í Flóa Sylvía Sigurbjörnsdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 8,66
2 Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 8,60
3 Mjöll frá Velli II Jón Herkovic Grár/bleikureinlitt Fákur 8,26
4 Gróði frá Naustum Henna Johanna Sirén Jarpur/milli-einlitt Fákur 8,16
5 Helgi frá Neðri-Hrepp Teitur Árnason Grár/bleikureinlitt Fákur 8,13
6 Eldþór frá Hveravík Sigurður Kristinsson Rauður/milli-stjörnóttglófext Fákur 7,77
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 8,96
2 Villingur frá Breiðholti í Flóa Sylvía Sigurbjörnsdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 8,94
3 Gróði frá Naustum Henna Johanna Sirén Jarpur/milli-einlitt Fákur 8,30
4 Mjöll frá Velli II Jón Herkovic Grár/bleikureinlitt Fákur 8,29
5 Eldþór frá Hveravík Sigurður Kristinsson Rauður/milli-stjörnóttglófext Fákur 7,85
Gæðingaflokkur 2
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Ísafold frá Velli II Jóhann Ólafsson Grár/brúnntvístjörnótt Fákur 8,06
2 Mirra frá Öxnholti Hrafnhildur Jónsdóttir Brúnn/mó-einlitt Fákur 7,18
3 Reyr frá Hárlaugsstöðum 2 Guðmundur Ásgeir Björnsson Jarpur/milli-einlitt Fákur 0,00
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Ísafold frá Velli II Jóhann Ólafsson Grár/brúnntvístjörnótt Fákur 8,22
2 Mirra frá Öxnholti Hrafnhildur Jónsdóttir Brúnn/mó-einlitt Fákur 7,80

Meðfylgjandi eru allar niðurstöður mótsins. 

Mót: IS2020FAK130 Gæðingamót Fáks
B flokkur
Gæðingaflokkur 1
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Brimrún frá Gullbringu John Sigurjónsson Bleikur/álóttureinlitt Fákur 8,41
2 Fengur frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,39
3 Hrafn frá Breiðholti í Flóa Sigurbjörn Bárðarson Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,39
4 Sonur frá Reykjavík Dagbjört Skúladóttir Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,33
5 Hrönn frá Torfunesi Birta Ingadóttir Rauður/milli-einlitt Fákur 8,31
6 Laufey frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir Jarpur/milli-einlitt Fákur 8,22
7 Elíta frá Ásgarði vestri Jón Herkovic Rauður/milli-blesa auk leista eða sokka Fákur 8,01
8 Glanni frá Þjóðólfshaga 1 Rakel Sigurhansdóttir Rauður/milli-blesótt Fákur 7,92
9 Gormur frá Herríðarhóli Lára Jóhannsdóttir Brúnn/mó-einlitt Fákur 7,81
10 Neisti frá Grindavík Sigurður Kristinsson Rauður/milli-blesótt Fákur 7,46
11-12 Askur frá Enni Þórdís Erla Gunnarsdóttir Brúnn/milli-einlitt Fákur 0,00
11-12 Flóki frá Flekkudal Jón Finnur Hansson Brúnn/milli-einlitt Fákur 0,00
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Laufey frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir Jarpur/milli-einlitt Fákur 8,69
2 Hrafn frá Breiðholti í Flóa Sigurbjörn Bárðarson Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,69
3-4 Gormur frá Herríðarhóli Lára Jóhannsdóttir Brúnn/mó-einlitt Fákur 8,54
3-4 Brimrún frá Gullbringu John Sigurjónsson Bleikur/álóttureinlitt Fákur 8,54
5 Hrönn frá Torfunesi Birta Ingadóttir Rauður/milli-einlitt Fákur 8,39
6 Elíta frá Ásgarði vestri Jón Herkovic Rauður/milli-blesa auk leista eða sokka Fákur 8,21
7 Sonur frá Reykjavík Dagbjört Skúladóttir Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,10
8 Glanni frá Þjóðólfshaga 1 Rakel Sigurhansdóttir Rauður/milli-blesótt Fákur 7,29
Gæðingaflokkur 2
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Nóta frá Grímsstöðum Jóhann Ólafsson Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,23
2 Taktur frá Reykjavík Svandís Beta Kjartansdóttir Jarpur/rauð-einlitt Fákur 8,10
3 Harpa Dama frá Gunnarsholti Guðmundur Ásgeir Björnsson Rauður/milli-blesótt Fákur 8,05
4 Flotti frá Akrakoti Hrafnhildur Jónsdóttir Rauður/milli-blesótthringeygt eða glaseygt Fákur 7,98
5 Paradís frá Austvaðsholti 1 Margrét Halla Hansdóttir Löf Jarpur/ljóseinlitt Fákur 7,98
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Taktur frá Reykjavík Svandís Beta Kjartansdóttir Jarpur/rauð-einlitt Fákur 8,35
2 Nóta frá Grímsstöðum Jóhann Ólafsson Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,24
3 Flotti frá Akrakoti Hrafnhildur Jónsdóttir Rauður/milli-blesótthringeygt eða glaseygt Fákur 8,16
4 Harpa Dama frá Gunnarsholti Guðmundur Ásgeir Björnsson Rauður/milli-blesótt Fákur 8,15
5 Paradís frá Austvaðsholti 1 Margrét Halla Hansdóttir Löf Jarpur/ljóseinlitt Fákur 8,12
Mót: IS2020FAK130 Gæðingamót Fáks
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ragnar Snær Viðarsson Lúkas frá Skrúð Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,54
2 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 8,52
3 Arnar Þór Ástvaldsson Hlíðar frá Votmúla 1 Jarpur/milli-einlitt Fákur 8,45
4 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Þráður frá Egilsá Rauður/milli-nösótt Fákur 8,40
5 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Aldís frá Miklholti Grár/óþekktureinlitt Fákur 8,36
6 Sigrún Helga Halldórsdóttir Gefjun frá Bjargshóli Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,33
7 Kristín Karlsdóttir Sóldögg frá Hamarsey Jarpur/dökk-einlitt Fákur 8,24
8 Steinþór Nói Árnason Drífandi frá Álfhólum Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,20
9 Steinþór Nói Árnason Myrkva frá Álfhólum Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,17
10 Þórhildur Helgadóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Jarpur/milli-einlitt Fákur 8,13
11 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Alexía frá Miklholti Grár/óþekktureinlitt Fákur 8,07
12 Áróra Vigdís Orradóttir Sægur frá Tölthólum Vindóttur/móeinlitt Fákur 8,05
13 Andrea Óskarsdóttir Breiðfjörð frá Búðardal Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 7,91
14 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Blökk frá Staðartungu Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 7,79
15 Anika Hrund Ómarsdóttir Bella frá Álfhólum Rauður/milli-blesóttglófext Fákur 7,68
16 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Arion frá Miklholti Grár/óþekkturskjótt Fákur 7,59
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 8,67
2 Ragnar Snær Viðarsson Lúkas frá Skrúð Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,60
3 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Þráður frá Egilsá Rauður/milli-nösótt Fákur 8,54
4 Sigrún Helga Halldórsdóttir Gefjun frá Bjargshóli Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,53
5 Arnar Þór Ástvaldsson Hlíðar frá Votmúla 1 Jarpur/milli-einlitt Fákur 8,44
6 Steinþór Nói Árnason Drífandi frá Álfhólum Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,39
7 Kristín Karlsdóttir Sóldögg frá Hamarsey Jarpur/dökk-einlitt Fákur 8,33
8 Þórhildur Helgadóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Jarpur/milli-einlitt Fákur 8,33
Mót: IS2020FAK130 Gæðingamót Fáks
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Saga frá Dalsholti Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Fákur 8,43
2 Matthías Sigurðsson Caruzo frá Torfunesi Brúnn/mó-einlitt Fákur 8,40
3 Selma Leifsdóttir Glaður frá Mykjunesi 2 Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,22
4 Eva Kærnested Bruni frá Varmá Rauður/milli-einlitt Fákur 8,22
5 Sveinn Sölvi Petersen Krummi frá Fróni Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,14
6 Hanna Regína Einarsdóttir Nökkvi frá Pulu Grár/brúnnskjótt Fákur 8,14
7 Hildur Dís Árnadóttir Smásjá frá Hafsteinsstöðum Rauður/milli-blesóttglófext Fákur 8,10
8 Eva Kærnested Gýmir frá Álfhólum Brúnn/milli-einlitt Fákur 7,93
9 Eydís Ósk Sævarsdóttir Prins frá Njarðvík Brúnn/milli-einlitt Fákur 7,85
10 Sveinbjörn Orri Ómarsson Lyfting frá Kjalvararstöðum Rauður/milli-stjörnótt Fákur 7,79
11 Elizabet Krasimirova Kostova Fleygur frá Hólum Brúnn/milli-einlitt Fákur 7,76
12 Hanna Regína Einarsdóttir Júpíter frá Akurgerði Bleikur/álóttureinlitt Fákur 7,54
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1-2 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Saga frá Dalsholti Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Fákur 8,52
1-2 Matthías Sigurðsson Caruzo frá Torfunesi Brúnn/mó-einlitt Fákur 8,52
3 Selma Leifsdóttir Glaður frá Mykjunesi 2 Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,46
4 Eva Kærnested Bruni frá Varmá Rauður/milli-einlitt Fákur 8,38
5 Sveinn Sölvi Petersen Krummi frá Fróni Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,24
6 Hanna Regína Einarsdóttir Nökkvi frá Pulu Grár/brúnnskjótt Fákur 8,20
7 Hildur Dís Árnadóttir Smásjá frá Hafsteinsstöðum Rauður/milli-blesóttglófext Fákur 8,09
8 Eydís Ósk Sævarsdóttir Prins frá Njarðvík Brúnn/milli-einlitt Fákur 7,85
Mót: IS2020FAK130 Gæðingamót Fáks
A flokkur ungmenna
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Arnar Máni Sigurjónsson Púki frá Lækjarbotnum Grár/rauðurstjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Fákur 8,18
2 Matthías Sigurðsson Kötlukráka frá Dallandi Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,14
3 Matthías Sigurðsson Djákni frá Stóru-Gröf ytri Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,10
4 Hrund Ásbjörnsdóttir Sæmundur frá Vesturkoti Brúnn/milli-einlitt Fákur 7,48
5 Sveinn Sölvi Petersen Ísabel frá Reykjavík Grár/vindóttureinlitt Fákur 7,33
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Arnar Máni Sigurjónsson Púki frá Lækjarbotnum Grár/rauðurstjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Fákur 8,36
2 Matthías Sigurðsson Djákni frá Stóru-Gröf ytri Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,35
3 Hrund Ásbjörnsdóttir Sæmundur frá Vesturkoti Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,19
4 Sveinn Sölvi Petersen Ísabel frá Reykjavík Grár/vindóttureinlitt Fákur 0,00
Mót: IS2020FAK130 Gæðingamót Fáks
B flokkur ungmenna
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrá Jóhanna Magnadóttir Örlygur frá Hafnarfirði Rauður/dökk/dr.stjörnóttglófext Fákur 8,16
2 Arnar Máni Sigurjónsson Blesa frá Húnsstöðum Rauður/milli-blesótt Fákur 8,15
3 Ævar Kærnested Hermann frá Kópavogi Bleikur/álótturstjörnótt Fákur 8,12
4 Teresa Evertsdóttir Ástríkur frá Skálpastöðum Brúnn/milli-skjótt Fákur 7,91
5 Þórdís Ólafsdóttir Stella frá Fornusöndum Brúnn/milli-einlitt Fákur 7,90
6 Kristín Hrönn Pálsdóttir Gaumur frá Skarði Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 7,42
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrá Jóhanna Magnadóttir Örlygur frá Hafnarfirði Rauður/dökk/dr.stjörnóttglófext Fákur 8,43
2 Arnar Máni Sigurjónsson Blesa frá Húnsstöðum Rauður/milli-blesótt Fákur 8,23
3 Kristín Hrönn Pálsdóttir Gaumur frá Skarði Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 8,01
4 Þórdís Ólafsdóttir Stella frá Fornusöndum Brúnn/milli-einlitt Fákur 7,94
5 Teresa Evertsdóttir Ástríkur frá Skálpastöðum Brúnn/milli-skjótt Fákur 1,82
6 Ævar Kærnested Hermann frá Kópavogi Bleikur/álótturstjörnótt Fákur 0,00
Mót: IS2020FAK130 Gæðingamót Fáks
Tölt T1
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Selma frá Auðsholtshjáleigu Brúnn/milli-einlitt Fákur 7,23
2 Lára Jóhannsdóttir Gormur frá Herríðarhóli Brúnn/mó-einlitt Fákur 7,20
3 Benjamín Sandur Ingólfsson Mugga frá Leysingjastöðum II Grár/brúnneinlitt Fákur 7,07
4 Sigurbjörn Bárðarson Baldur frá Þjóðólfshaga 1 Brúnn/milli-tvístjörnótt Fákur 6,77
5 Berglind Ragnarsdóttir Ómur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli-einlitt Fákur 6,73
6 Katla Sif Snorradóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum Rauður/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Sörli 6,43
7 Guðjón G Gíslason Abel frá Hjallanesi 1 Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,83
8 Birta Ingadóttir Fluga frá Oddhóli Rauður/milli-skjótt Fákur 5,70
9 Sigurður Kristinsson Vígþór frá Hveravík Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 4,80
10 Elmar Ingi Guðlaugsson Grunnur frá Hólavatni Bleikur/álóttureinlitt Fákur 0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Lára Jóhannsdóttir Gormur frá Herríðarhóli Brúnn/mó-einlitt Fákur 7,67
2 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Selma frá Auðsholtshjáleigu Brúnn/milli-einlitt Fákur 7,44
3 Benjamín Sandur Ingólfsson Mugga frá Leysingjastöðum II Grár/brúnneinlitt Fákur 7,17
4-5 Berglind Ragnarsdóttir Ómur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli-einlitt Fákur 7,06
4-5 Sigurbjörn Bárðarson Baldur frá Þjóðólfshaga 1 Brúnn/milli-tvístjörnótt Fákur 7,06