Hvítasunnumót Fáks fór fram 29.-30. maí síðastliðinn. Í A-flokki sigraði Nagli frá Flagbjarnarholti og Sigurbjörn Bárðarson með einkunina 8,96. Einungis tveimur kommum á eftir þeim varð Villingur frá Breiðholti í Flóa, sýndur af Sylvíu Sigurbjörnsdóttur.

Í B-flokknum var það hryssan Laufey frá Auðsholtshjáleigu sem sigraði, sýnd af Þórdísi Erlu Gunnarsdóttur og hlaut Laufey 8,691. Umræddur Sigurbjörn var þar með hestinn í öðru sæti, Hrafn frá Breiðholti í Flóa og einkunn þeirra var 8,686 og þar var það þriðji aukastafur sem réði sætaröðun.

Á mótinu var keppt í A og B-flokki í opnum flokki, áhugamannaflokki og ungmennaflokki. Mótið gekk í heildina mjög vel, sterk úrslit fór fram í öllum flokkum í dag og veðrið var með besta móti á úrslitadaginn.

Það eru verðmæti í félagsmótum eins og Hvítasunnumóti Fáks og gaman að halda í hefðir og fagna góðum dögum við að horfa á góða hesta, flinka knapa og hitta kunningjana. Eins og alltaf felast verðmætin í fjölbreyttum hópi fólks; keppendum, aðstandendum, almennum gestum, sjálfboðaliðum og dómurum sem koma saman á viðburði sem þessum, af einskærum áhuga og ástríðu fyrir hestinum.

Til hamingju með frábært mót Fáksmenn!

A flokkur
Gæðingaflokkur 1
Forkeppni
SætiHrossKnapiLiturAðildarfélag eigandaEinkunn
1Villingur frá Breiðholti í FlóaSylvía SigurbjörnsdóttirBrúnn/dökk/sv.einlittFákur8,66
2Nagli frá FlagbjarnarholtiSigurbjörn BárðarsonBrúnn/dökk/sv.einlittFákur8,60
3Mjöll frá Velli IIJón HerkovicGrár/bleikureinlittFákur8,26
4Gróði frá NaustumHenna Johanna SirénJarpur/milli-einlittFákur8,16
5Helgi frá Neðri-HreppTeitur ÁrnasonGrár/bleikureinlittFákur8,13
6Eldþór frá HveravíkSigurður KristinssonRauður/milli-stjörnóttglófextFákur7,77
A úrslit
SætiHrossKnapiLiturAðildarfélag eigandaEinkunn
1Nagli frá FlagbjarnarholtiSigurbjörn BárðarsonBrúnn/dökk/sv.einlittFákur8,96
2Villingur frá Breiðholti í FlóaSylvía SigurbjörnsdóttirBrúnn/dökk/sv.einlittFákur8,94
3Gróði frá NaustumHenna Johanna SirénJarpur/milli-einlittFákur8,30
4Mjöll frá Velli IIJón HerkovicGrár/bleikureinlittFákur8,29
5Eldþór frá HveravíkSigurður KristinssonRauður/milli-stjörnóttglófextFákur7,85
Gæðingaflokkur 2
Forkeppni
SætiHrossKnapiLiturAðildarfélag eigandaEinkunn
1Ísafold frá Velli IIJóhann ÓlafssonGrár/brúnntvístjörnóttFákur8,06
2Mirra frá ÖxnholtiHrafnhildur JónsdóttirBrúnn/mó-einlittFákur7,18
3Reyr frá Hárlaugsstöðum 2Guðmundur Ásgeir BjörnssonJarpur/milli-einlittFákur0,00
A úrslit
SætiHrossKnapiLiturAðildarfélag eigandaEinkunn
1Ísafold frá Velli IIJóhann ÓlafssonGrár/brúnntvístjörnóttFákur8,22
2Mirra frá ÖxnholtiHrafnhildur JónsdóttirBrúnn/mó-einlittFákur7,80

Meðfylgjandi eru allar niðurstöður mótsins. 

Mót: IS2020FAK130 Gæðingamót Fáks
B flokkur
Gæðingaflokkur 1
Forkeppni
SætiHrossKnapiLiturAðildarfélag eigandaEinkunn
1Brimrún frá GullbringuJohn SigurjónssonBleikur/álóttureinlittFákur8,41
2Fengur frá AuðsholtshjáleiguÞórdís Erla GunnarsdóttirBrúnn/milli-einlittFákur8,39
3Hrafn frá Breiðholti í FlóaSigurbjörn BárðarsonBrúnn/milli-einlittFákur8,39
4Sonur frá ReykjavíkDagbjört SkúladóttirBrúnn/milli-einlittFákur8,33
5Hrönn frá TorfunesiBirta IngadóttirRauður/milli-einlittFákur8,31
6Laufey frá AuðsholtshjáleiguÞórdís Erla GunnarsdóttirJarpur/milli-einlittFákur8,22
7Elíta frá Ásgarði vestriJón HerkovicRauður/milli-blesa auk leista eða sokkaFákur8,01
8Glanni frá Þjóðólfshaga 1Rakel SigurhansdóttirRauður/milli-blesóttFákur7,92
9Gormur frá HerríðarhóliLára JóhannsdóttirBrúnn/mó-einlittFákur7,81
10Neisti frá GrindavíkSigurður KristinssonRauður/milli-blesóttFákur7,46
11-12Askur frá EnniÞórdís Erla GunnarsdóttirBrúnn/milli-einlittFákur0,00
11-12Flóki frá FlekkudalJón Finnur HanssonBrúnn/milli-einlittFákur0,00
A úrslit
SætiHrossKnapiLiturAðildarfélag eigandaEinkunn
1Laufey frá AuðsholtshjáleiguÞórdís Erla GunnarsdóttirJarpur/milli-einlittFákur8,69
2Hrafn frá Breiðholti í FlóaSigurbjörn BárðarsonBrúnn/milli-einlittFákur8,69
3-4Gormur frá HerríðarhóliLára JóhannsdóttirBrúnn/mó-einlittFákur8,54
3-4Brimrún frá GullbringuJohn SigurjónssonBleikur/álóttureinlittFákur8,54
5Hrönn frá TorfunesiBirta IngadóttirRauður/milli-einlittFákur8,39
6Elíta frá Ásgarði vestriJón HerkovicRauður/milli-blesa auk leista eða sokkaFákur8,21
7Sonur frá ReykjavíkDagbjört SkúladóttirBrúnn/milli-einlittFákur8,10
8Glanni frá Þjóðólfshaga 1Rakel SigurhansdóttirRauður/milli-blesóttFákur7,29
Gæðingaflokkur 2
Forkeppni
SætiHrossKnapiLiturAðildarfélag eigandaEinkunn
1Nóta frá GrímsstöðumJóhann ÓlafssonBrúnn/milli-einlittFákur8,23
2Taktur frá ReykjavíkSvandís Beta KjartansdóttirJarpur/rauð-einlittFákur8,10
3Harpa Dama frá GunnarsholtiGuðmundur Ásgeir BjörnssonRauður/milli-blesóttFákur8,05
4Flotti frá AkrakotiHrafnhildur JónsdóttirRauður/milli-blesótthringeygt eða glaseygtFákur7,98
5Paradís frá Austvaðsholti 1Margrét Halla Hansdóttir LöfJarpur/ljóseinlittFákur7,98
A úrslit
SætiHrossKnapiLiturAðildarfélag eigandaEinkunn
1Taktur frá ReykjavíkSvandís Beta KjartansdóttirJarpur/rauð-einlittFákur8,35
2Nóta frá GrímsstöðumJóhann ÓlafssonBrúnn/milli-einlittFákur8,24
3Flotti frá AkrakotiHrafnhildur JónsdóttirRauður/milli-blesótthringeygt eða glaseygtFákur8,16
4Harpa Dama frá GunnarsholtiGuðmundur Ásgeir BjörnssonRauður/milli-blesóttFákur8,15
5Paradís frá Austvaðsholti 1Margrét Halla Hansdóttir LöfJarpur/ljóseinlittFákur8,12
Mót: IS2020FAK130 Gæðingamót Fáks
Barnaflokkur
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1Ragnar Snær ViðarssonLúkas frá SkrúðBrúnn/milli-einlittFákur8,54
2Sigurbjörg HelgadóttirElva frá AuðsholtshjáleiguMóálóttur,mósóttur/milli-einlittFákur8,52
3Arnar Þór ÁstvaldssonHlíðar frá Votmúla 1Jarpur/milli-einlittFákur8,45
4Lilja Rún SigurjónsdóttirÞráður frá EgilsáRauður/milli-nösóttFákur8,40
5Lilja Rún SigurjónsdóttirAldís frá MiklholtiGrár/óþekktureinlittFákur8,36
6Sigrún Helga HalldórsdóttirGefjun frá BjargshóliBrúnn/milli-einlittFákur8,33
7Kristín KarlsdóttirSóldögg frá HamarseyJarpur/dökk-einlittFákur8,24
8Steinþór Nói ÁrnasonDrífandi frá ÁlfhólumBrúnn/milli-einlittFákur8,20
9Steinþór Nói ÁrnasonMyrkva frá ÁlfhólumBrúnn/milli-einlittFákur8,17
10Þórhildur HelgadóttirKornelíus frá KirkjubæJarpur/milli-einlittFákur8,13
11Lilja Rún SigurjónsdóttirAlexía frá MiklholtiGrár/óþekktureinlittFákur8,07
12Áróra Vigdís OrradóttirSægur frá TölthólumVindóttur/móeinlittFákur8,05
13Andrea ÓskarsdóttirBreiðfjörð frá BúðardalBrúnn/dökk/sv.einlittFákur7,91
14Camilla Dís Ívarsd. SampstedBlökk frá StaðartunguBrúnn/dökk/sv.einlittFákur7,79
15Anika Hrund ÓmarsdóttirBella frá ÁlfhólumRauður/milli-blesóttglófextFákur7,68
16Lilja Rún SigurjónsdóttirArion frá MiklholtiGrár/óþekkturskjóttFákur7,59
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1Sigurbjörg HelgadóttirElva frá AuðsholtshjáleiguMóálóttur,mósóttur/milli-einlittFákur8,67
2Ragnar Snær ViðarssonLúkas frá SkrúðBrúnn/milli-einlittFákur8,60
3Lilja Rún SigurjónsdóttirÞráður frá EgilsáRauður/milli-nösóttFákur8,54
4Sigrún Helga HalldórsdóttirGefjun frá BjargshóliBrúnn/milli-einlittFákur8,53
5Arnar Þór ÁstvaldssonHlíðar frá Votmúla 1Jarpur/milli-einlittFákur8,44
6Steinþór Nói ÁrnasonDrífandi frá ÁlfhólumBrúnn/milli-einlittFákur8,39
7Kristín KarlsdóttirSóldögg frá HamarseyJarpur/dökk-einlittFákur8,33
8Þórhildur HelgadóttirKornelíus frá KirkjubæJarpur/milli-einlittFákur8,33
Mót: IS2020FAK130 Gæðingamót Fáks
Unglingaflokkur
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1Eygló Hildur ÁsgeirsdóttirSaga frá DalsholtiBrúnn/dökk/sv.stjörnóttFákur8,43
2Matthías SigurðssonCaruzo frá TorfunesiBrúnn/mó-einlittFákur8,40
3Selma LeifsdóttirGlaður frá Mykjunesi 2Brúnn/milli-einlittFákur8,22
4Eva KærnestedBruni frá VarmáRauður/milli-einlittFákur8,22
5Sveinn Sölvi PetersenKrummi frá FróniBrúnn/milli-einlittFákur8,14
6Hanna Regína EinarsdóttirNökkvi frá PuluGrár/brúnnskjóttFákur8,14
7Hildur Dís ÁrnadóttirSmásjá frá HafsteinsstöðumRauður/milli-blesóttglófextFákur8,10
8Eva KærnestedGýmir frá ÁlfhólumBrúnn/milli-einlittFákur7,93
9Eydís Ósk SævarsdóttirPrins frá NjarðvíkBrúnn/milli-einlittFákur7,85
10Sveinbjörn Orri ÓmarssonLyfting frá KjalvararstöðumRauður/milli-stjörnóttFákur7,79
11Elizabet Krasimirova KostovaFleygur frá HólumBrúnn/milli-einlittFákur7,76
12Hanna Regína EinarsdóttirJúpíter frá AkurgerðiBleikur/álóttureinlittFákur7,54
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1-2Eygló Hildur ÁsgeirsdóttirSaga frá DalsholtiBrúnn/dökk/sv.stjörnóttFákur8,52
1-2Matthías SigurðssonCaruzo frá TorfunesiBrúnn/mó-einlittFákur8,52
3Selma LeifsdóttirGlaður frá Mykjunesi 2Brúnn/milli-einlittFákur8,46
4Eva KærnestedBruni frá VarmáRauður/milli-einlittFákur8,38
5Sveinn Sölvi PetersenKrummi frá FróniBrúnn/milli-einlittFákur8,24
6Hanna Regína EinarsdóttirNökkvi frá PuluGrár/brúnnskjóttFákur8,20
7Hildur Dís ÁrnadóttirSmásjá frá HafsteinsstöðumRauður/milli-blesóttglófextFákur8,09
8Eydís Ósk SævarsdóttirPrins frá NjarðvíkBrúnn/milli-einlittFákur7,85
Mót: IS2020FAK130 Gæðingamót Fáks
A flokkur ungmenna
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1Arnar Máni SigurjónssonPúki frá LækjarbotnumGrár/rauðurstjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokkaFákur8,18
2Matthías SigurðssonKötlukráka frá DallandiBrúnn/milli-einlittFákur8,14
3Matthías SigurðssonDjákni frá Stóru-Gröf ytriBrúnn/milli-einlittFákur8,10
4Hrund ÁsbjörnsdóttirSæmundur frá VesturkotiBrúnn/milli-einlittFákur7,48
5Sveinn Sölvi PetersenÍsabel frá ReykjavíkGrár/vindóttureinlittFákur7,33
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1Arnar Máni SigurjónssonPúki frá LækjarbotnumGrár/rauðurstjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokkaFákur8,36
2Matthías SigurðssonDjákni frá Stóru-Gröf ytriBrúnn/milli-einlittFákur8,35
3Hrund ÁsbjörnsdóttirSæmundur frá VesturkotiBrúnn/milli-einlittFákur8,19
4Sveinn Sölvi PetersenÍsabel frá ReykjavíkGrár/vindóttureinlittFákur0,00
Mót: IS2020FAK130 Gæðingamót Fáks
B flokkur ungmenna
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1Kolbrá Jóhanna MagnadóttirÖrlygur frá HafnarfirðiRauður/dökk/dr.stjörnóttglófextFákur8,16
2Arnar Máni SigurjónssonBlesa frá HúnsstöðumRauður/milli-blesóttFákur8,15
3Ævar KærnestedHermann frá KópavogiBleikur/álótturstjörnóttFákur8,12
4Teresa EvertsdóttirÁstríkur frá SkálpastöðumBrúnn/milli-skjóttFákur7,91
5Þórdís ÓlafsdóttirStella frá FornusöndumBrúnn/milli-einlittFákur7,90
6Kristín Hrönn PálsdóttirGaumur frá SkarðiMóálóttur,mósóttur/milli-einlittFákur7,42
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1Kolbrá Jóhanna MagnadóttirÖrlygur frá HafnarfirðiRauður/dökk/dr.stjörnóttglófextFákur8,43
2Arnar Máni SigurjónssonBlesa frá HúnsstöðumRauður/milli-blesóttFákur8,23
3Kristín Hrönn PálsdóttirGaumur frá SkarðiMóálóttur,mósóttur/milli-einlittFákur8,01
4Þórdís ÓlafsdóttirStella frá FornusöndumBrúnn/milli-einlittFákur7,94
5Teresa EvertsdóttirÁstríkur frá SkálpastöðumBrúnn/milli-skjóttFákur1,82
6Ævar KærnestedHermann frá KópavogiBleikur/álótturstjörnóttFákur0,00
Mót: IS2020FAK130 Gæðingamót Fáks
Tölt T1
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1Þórdís Erla GunnarsdóttirSelma frá AuðsholtshjáleiguBrúnn/milli-einlittFákur7,23
2Lára JóhannsdóttirGormur frá HerríðarhóliBrúnn/mó-einlittFákur7,20
3Benjamín Sandur IngólfssonMugga frá Leysingjastöðum IIGrár/brúnneinlittFákur7,07
4Sigurbjörn BárðarsonBaldur frá Þjóðólfshaga 1Brúnn/milli-tvístjörnóttFákur6,77
5Berglind RagnarsdóttirÓmur frá BrimilsvöllumJarpur/milli-einlittFákur6,73
6Katla Sif SnorradóttirBálkur frá DýrfinnustöðumRauður/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokkaSörli6,43
7Guðjón G GíslasonAbel frá Hjallanesi 1Brúnn/milli-einlittFákur5,83
8Birta IngadóttirFluga frá OddhóliRauður/milli-skjóttFákur5,70
9Sigurður KristinssonVígþór frá HveravíkMóálóttur,mósóttur/milli-einlittFákur4,80
10Elmar Ingi GuðlaugssonGrunnur frá HólavatniBleikur/álóttureinlittFákur0,00
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1Lára JóhannsdóttirGormur frá HerríðarhóliBrúnn/mó-einlittFákur7,67
2Þórdís Erla GunnarsdóttirSelma frá AuðsholtshjáleiguBrúnn/milli-einlittFákur7,44
3Benjamín Sandur IngólfssonMugga frá Leysingjastöðum IIGrár/brúnneinlittFákur7,17
4-5Berglind RagnarsdóttirÓmur frá BrimilsvöllumJarpur/milli-einlittFákur7,06
4-5Sigurbjörn BárðarsonBaldur frá Þjóðólfshaga 1Brúnn/milli-tvístjörnóttFákur7,06