Í kvöld verður gæðingafimin sýnd beint í Guðmundarstofu. Allir Fáksfélagar velkomnir, frítt inn og kaldur á kantinum.