Fréttir

Fyrsti gámadagur ársins

Þá er komið að fyrsta gámadegi ársins en hann verður á morgun þriðjudag og eftirleiðis fyrsta mánudag í hverjum mánuði.

Við biðjum ykkur að muna reglurnar kæru Fáksfélagar, bara rúllubaggaplast í annan gáminn og annað plast í hinn. Gott væri að nota tækifærið og týna rusl í kringum hesthúsin og henda um leið.

Ekki má koma með bretti eða timburúrgang eða svoleiðis rusl!!