Vegna dræmrar þátttöku fellur niður fyrirhuguð jólaferð í Sunnuhvol sem átti að fara fram annað kvöld, þriðjudaginn 5. desember.