Félagsfundur þriðjudaginn 16. janúar Posted on 12/01/2018 by Fákur in Fréttir // 0 Comments Félagsfundur verður haldinn í Guðmundarstofu þriðjudaginn 16. janúar nk. klukkan 18:00. Dagskrá fundarins: Heimild til kaupa á fasteigninni Brekknaás 9, 110 Reykjavík, sbr. 14. grein laga félagsins Önnur mál Kveðja, Stjórn Fáks