Félagsfundur verður haldinn í Guðmundarstofu þriðjudaginn 16. janúar nk. klukkan 18:00.

Dagskrá fundarins:

  1. Heimild til kaupa á fasteigninni Brekknaás 9, 110 Reykjavík, sbr. 14. grein laga félagsins
  2. Önnur mál

Kveðja,

Stjórn Fáks