Æskulýðsnefnd Fáks óskar eftir áhugasömum börnum, unglingum og ungmennum til að starfa í Barna- og unglinganefnd (aldur 10-17 ára) og Ungmennanefnd 18-21ára).

Markmið nefndanna er að efla félagsanda og félagslíf barna, unglinga og ungmenna í Fáki.

Verkefni nefndanna er að vinna að tillögum og undirbúning á viðburðum á vegum æskulýðsnefndar Fáks og er kjörinn vettvangur til að taka þátt í og hafa áhrif á félagsstarfið í Fáki og láta í sér heyra. Fundað er í Guðmundarstofu.

Hvor nefnd kýs sér formann sem situr fundi með æskulýðsnefnd Fáks þegar við á.

Áhugasamir senda tölvupóst á vilfridur@fakur.is með upplýsingum um nafn, aldur og nefndina þeir vilja skrá sig í.

Höfum gaman sama í vetur.

 

Kveðja æskylúðsnefnd Fáks