Þá eru keppnisjakkarnir komnir í Ástund og geta þeir sem pöntuðu keppnisjakka farið og náð í þá.

Þeir sem vilja panta jakka geta farið og mátað í Ástund og lagt inn pöntun.