Á nýliðnum aðalfundi voru 11 Fáksfélögum veitt Gullmerki fyrir ómetanlegt starf þeirra fyrir félagið. Þeirra framlag er á hinum ýmsu sviðum fyrir félagið en á það sameiginlegt að hafa eflt Fák undanfarna áratugi.
Félagið ber þeim sínar bestu þakkir fyrir framlag þeirra.
Gullmerkjahafar eru hér í stafrófsröð:
- Elísabet Reinhardsdóttir
- Guðrún Oddsdóttir
- Gunnar Arnarsson
- Halldór Ólafsson
- Hjörtur Bergstað
- Jón Finnur Hansson
- Kristbjörg Eyvindsdóttir
- Ómar Einarsson
- Sigrún Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Magnússon
- Þorgrímur Hallgrímsson
Frá vinstri: Þorgrímur, Halldór, Gunnar, Elísabet, Jón Finnur, Sigurbjörn, Sigrún, Kristbjörg og Guðrún.