Arnar Máni Sigurjónsson reiðkennari frá Hólum ætlar að vera með 30 min einkakennslu á sunnudögum í reiðhöllinni í C tröð fyrir börn, unglinga og ungmenni.
Kennsla fer fram:
23 febrúar
2. mars
9.mars
16.mars

Verð 25.000kr

Arnar Máni Sigurjónsson hefur staðið sig vel á keppnisbrautinni undanfarin ár. Hann hefur m.a orðið Íslandsmeistari unglinga í slaktaumatölti 2016, Íslandsmeistari í fjórgangi 2015 í barnaflokki, Íslandsmeistari unglinga í fimmgangi 2014. og í A-úrslitum í unglingaflokki í gæðingakeppni á Norðurlandamóti.
Einnig hefur hann verið valin stigahæsti knapi Fáks í yngri flokkum

Skráning fer fram á Sportabler

https://www.abler.io/shop/hffakur/1