Fréttir

TM-Reiðhöllin

Gjaldskrá TM-Reiðhallarinnar

21/01/2019 // 0 Comments

Einungis félagsmenn í Fáki geta keypt lykil í höllina. Árgjald fyrir félagsmenn 2020: Lykill 1 er opinn frá 6:00 til miðnættis alla daga. 50.000 kr/árið + lykill Lykill 2 er opinn: Tímabilið 1. des til 31 maí 14:00 til miðnættis virka daga og 06:00 til miðnættis um helgar. - Lesa meira

TM-Reiðhöllin lokuð á morgun

16/01/2019 // 0 Comments

TM-Reiðhöllin er lokuð á morgun fimmtudag, 17. janúar, vegna skemmtunar Menntaskólans í Kópavogi. Á föstudag er venjulegur opnunartími. Bendi á að á heimasíðunni er nú hægt að sjá dagatal fyrir reiðhöllina: - Lesa meira

Dagskrá 30. apríl – 6. maí

01/05/2018 // 0 Comments

Meðfylgjandi má sjá dagskrá TM-Reiðhallarinnar 30. apríl – 6. maí Ef breytingar verða á verður það sett hér inn. Minnum jafnframt á umgengnisreglur hallarinnar en þær má sjá hér og svo gjaldskrá hallarinnar en hana er að finna hér.     - Lesa meira

Stórsýning Fáks 2018

14/04/2018 // 0 Comments

Stórsýning Fáks fer fram í kvöld í TM Reiðhöllinni Víðidal og hefst sýningin klukkan 21:00. Dirty Burger & Ribs verða búnir að kynda upp í grillinu um klukkan 19 þegar húsið opnar og er kjörið að koma og gæða sér á veitingum frá þeim áður en opnað er inn í - Lesa meira

Umferðarreglur og umgengni í TM-Reiðhöllinni

17/01/2018 // 0 Comments

Að gefnu tilefni skal það áréttað að það gilda ákveðnar umgengnis og umferðarreglur í TM-Reiðhöllinni. Fólk er hvatt til að kynna sér þær og fara eftir þeim. Eingöngu þeir sem eiga lykil að reiðhöllinni fá að nota hana. Lyklar sem eru notaðir af öðrum en þeim sem - Lesa meira

Þorrablót og Þorrareiðtúr

12/01/2018 // 0 Comments

Já, það verða súrir pungar, súrmatur, hangikjöt, saltkjöt, harðfiskur, svið og allur almennur og góður þorramatur á boðstólum á Þorrablóti Fáks að ógleymdum sætum pungum og gellum sem mæta á svæðið til að gæða sér á matnum. Þorrareiðtúrinn með Ómari og Þorra - Lesa meira
1 2 3 12