Fréttir

Fréttir

Uppskeruhátíð Fáks

04/12/2013 // 0 Comments

Uppskeruhátíð Fáks verður haldin laugardaginn 14. desember nk. Allir þeir sem eru í nefndum Fáks og þeir sem hafa lagt félaginu lið á árinu verða boðnir á hátíðina. Allir að taka daginn frá en boðskort verða send út - Lesa meira

Guðmundarstofa tilbúin

04/12/2013 // 0 Comments

Framkvæmdum við gamla skrifstofuhúsnæðið í Félagsheimilinu er að mestu lokið. Stjórn Fáks ákvað að nefna stofuna eftir einum farsælasta formanni félagsins, Guðmundi Ólafssyni. Guðmundur er á 92. aldursári og heimsótti Hjörtur formaður hann í dag og var hann einkar - Lesa meira

Uppskeruhátíð Fáks frestað

04/12/2013 // 0 Comments

Stjórn Fáks hefur ákveðið að fresta uppskeruhátíðinni vegna fráfalls Evu Maríu Þorvarðardóttur. Við sendum fjölskyldu og aðstandendum samúðarkveðjur á þessum erfiðu - Lesa meira

Uppskera og verðlaun

04/12/2013 // 0 Comments

Uppskeruhátíð barna og unglinga var haldin síðasta mánudagskvöld. Byrjað var á því að borða saman mexikanskar tortillur sem runnu ljúft niður hjá þeim rúmlega sextíu sem mættu. Síðan voru afreksknapar heiðraðir en þeir eru fjölmargir enda gríðalega öflugir knapar sem - Lesa meira

Uppskeruhátíð barna og unglinga

04/12/2013 // 0 Comments

Uppskeruhátið barna og unglinga verður haldin nk. mánudag 11. nóv. og er það vegna þess að þá ætlar margfaldur heimsmeistarinn í tölti að halda léttan og fróðlegan fyrirlestur um þjálfun keppnishesta. Við ætlum einnig að heiðra knapa, spjalla saman um vetrarstarfið en - Lesa meira

Jóga fyrir hestamenn

02/12/2013 // 0 Comments

Nýjung á Íslandi því Hestamannafélagið Sörli í samstarfi við Nicole Gibbard ætlar að vera með jóga/reiðnámskeið fyrir alla hestamenn 3-5 janúar n.k. Ef næg þátttaka fæst. Kennsla fer fram á Sörlastöðum í Hafnarfirði og fer fram á ensku. Meðfylgjandi er - Lesa meira
1 171 172 173 174 175 189