Fréttir

Fréttir

Konráð Valur heiðraður

19/12/2013 // 0 Comments

Íþróttamaður og íþróttakona ársins voru útnefnd af Íþróttabandalagi Reykjavíkur í Ráðhúsinu í gær. Tilnefndir voru 10 einstaklingar sem þóttu skara fram úr á árinu og var Fáksfélaginn Konráð Valur Sveinsson einn af þeim, enda varð hann tvöfaldur heimsmeistari á - Lesa meira

Knapamerki 2014

17/12/2013 // 0 Comments

Boðið verður upp á eftirtalin knapamerki í vetur hjá Fáki (sjá stundarskrá). Eftir að knapamerki 1 klárast í febrúar verður boðið aftur upp á það sem og knapamerki 2 ef næg þátttaka fæst. Það verða 4 – 5 í hverjum hóp og ef ekki næst full skráning (lágmark 4) þá - Lesa meira

Guðmundarstofa vígð

13/12/2013 // 0 Comments

Í gærkvöldi var Guðmundarstofa formlega vígð. Guðmundi formanni Ólafssyni og fjölskyldu var boðið og komu þau og færðu Fáki glæsilegt málverk af Guðmundi og “Formanns-Grána” að gjöf. Málverkið sómir sér einkar vel í Guðmundarstofu og þökkum við kærlega - Lesa meira

Uppskeruhátíð Fáks

10/12/2013 // 0 Comments

Á laugardaginn kemur er sð venju öllum nefndarmönnum og þeim sem hafa lagt félaginu lið á árinu boðið á Uppskeruhátíð Fáks. Allir sem fengu boðskort í nóvember eru boðnir aftur og verðið þið að láta okkur vita hvort þið ætlið að mæta á fakur@fakur.is eða í síma - Lesa meira

Fákur og TM í samstarf

09/12/2013 // 0 Comments

Þórir Örn Grétarsson hjá TM og formaður Fáks, Hjörtur Bergstað Í dag var undirritaður samstarfssamningur á milli Hestamannafélagsins Fáks og Tryggingamiðstöðvarinnar. Þessi samningur felur í sér víðtækt samstarf og samvinnu á milli Fáks og TM. Á meðan samningurinn er í - Lesa meira

Allar kerrur á kerrustæðið

05/12/2013 // 0 Comments

Nú er búið að taka kerrustæðið í notkun. Fyrst um sinn verða ekki númeruð stæði eins og til stóð en ALLIR verða að fara með kerruna sína á kerrustæðið og geyma hana þar. Kaupa þarf leyfi og fá þá menn miða sem þeir líma á númeraplötuna á kerrunni sinni.Hægt er - Lesa meira
1 168 169 170 171 172 187