Það verður EKKI barnareiðnámskeið á sunnudeginum (15.mars) vegna sýningarinnar Æskan og hesturinn. Við hvetjum hins vegar börnin til að taka þátt í atriðinu skreyttir pollar (bæði hægt að teyma og fara ríðandi).