Barnanámskeið Önnu Laugu heldur áfram og hefst nýtt námskeið á mánudaginn. Örfá laus pláss og gefur Anna Lauga allar upplýsingar í síma 891-8757.

Hópur 1 er í 1 kennslustund (50 mín) og hópur 2 (meira vanir) í 1,5 kennslustund (75 mín).

Tímarnir verða eftirfarandi:

25/5 mánudagur hópur 1 kl 17:00-17.50, hópur 2 17.50- 19.05. Stóragerði Faxabóli
28/5 fimmtud. hópur 1 kl 17:30-18.20, hópur 2 18.20- 19.35. Reiðhöll
31/5 sunnud. Hópur 1 kl 10-10.50, hópur 2 10.50- 12.05. Reiðhöll
Farið verður í grillferð ríðandi í byrjun júní.

Hópur 1
Bertha Liv
Anton Gauti
Hrafntinna
Hekla
Jóna Kolbrún
April Björk

Hópur 2
Matthías
Selma
Ragnar Snær
Lilja Rún
Sigrún Helga
Katla Sólborg
Dýrleif