Það er orðið ljóst hverjir bjóða sig fram til stjórnar Fáks á næsta aðalfundi sem verður nk. mánudagskvöld. Til formanns bjóða sig Rúnar Sigurðsson og Hjörtur Bergstað.
Til gjaldkera: Sólveig Björk Einarsdóttir
Til ritara: Hrönn Ægisdóttir
Til meðstjórnanda (2 sæti): Þorvaður Helgason, Haukur Þór Hauksson og Sævar Haraldsson.