Keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni hefst miðvikudaginn 9. apríl. Mæting (sjá töflu) á Brekkuvelli á upphituðum hesti (ekki steikja, bara hita upp) 🙂 Henna, Friffi, Anna og Hrefna María munu taka vel á móti ykkur og munu fara yfir nokkur atriði og þið sýnið þeim hestinn ykkar. Tveir í hóp í 15 mínútur.
16:30-16:45 | Ólöf Helga Hilmarsdóttir |
Heba Guðmundsdóttir | |
16:45-17:00 | Sölvi Karl |
Hákon Dan | |
17:00-17:15 | Kolbrá |
Ylfa Guðrún | |
17:15-17:30 | Jóhanna Guðmundsdóttir |
Dagur Ingi Axelsson | |
17:30-17:45 | Margrét Hauksdóttir |
Margrét Halla | |
17:45-18:00 | Maríanna |
Selma María | |
18:00-18:15 | Bergþór Atli Halldórsson |
Ragnar Freyr | |
18:15-18:30 | Ásta Margrét |
Birtu Ingadóttir | |
18:30-18:45 | Sigurjón Axel |
Andri Ingason |