Dregið var í gær um úthlutun viðrunarhólfa fyrir tímabilið 10. júní til 30. september 2025. Viðstaddir úrdráttinn var framkvæmdastjóri, Sigurður Elmar stjórnarmaður í Fáki og Kári Steinsson sem sá um að draga úr hópi umsækjenda sem fór þannig fram að umsækjendur voru settir í pott sem svo var dregið úr.
Hólfin verða afmörkuð upp úr miðjum maí með tréhælum. Hægt er að hafa samband við framkvæmdastjóra þegar búið er að merkja upp hólfin sé eitthvað óljóst um hvar hólfið viðkomandi er.
Krafa verður stofnuð á umsækjendur í vikunni og hafa þeir til 23. maí að greiða kröfuna. Eftir þann tíma fellur krafan niður og hólfið gengur aftur til Fáks sem úthlutar því efsta manni á biðlista og svo koll af kolli.
Hér má sjá nánar allar upplýsingar um þær reglur sem um hólfin gilda.
Ný stjórn mun taka reglur um viðrunarhólf til endurskoðunar fyrir næsta ár.
Uppfært 9. maí:
Eftir vettvangsskoðun hefur verið ákveðið að bæta við hólfum og var dregið um þau í dag 9. maí og hefur tilkynning verið send á þau sem voru á biðlista. Athugið að hólf í kringum Brekkuvöll má ekki girða fyrr en að loknu Reykjavíkurmeistaramóti þann 15. júní.
Úthlutun í Víðidal
1 | Hjörtur Bergstað |
2 | Rúnar Bragason |
3 | Barla Isenbuegel |
4 | Ivar Hauksson |
5 | Jenna Huld Eysteinsdottir |
6 | Örvar Kærnested |
7 | Kristjan G Guðmundsson |
8 | Arna Snjólaug Birgisdóttir |
9 | Rut Skúladóttir |
10 | Anna Kristín Gunnarsdóttir |
11 | Guðmundur Arnarsson |
12 | Birta Ingadóttir/Captima ehf. |
13 | Guðbjörg Jóna Jónsdóttir |
14 | Guðrún Sch.Thorsteinsson |
15 | Andrea S. Björgvinsdóttir |
16 | Hrafnhildur Jónsdóttir |
17 | Óskar Pétursson |
18 | Gunnar Sturluson |
19 | Gitte Marianne Nørgaard |
20 | Magni Gunnarsson |
21 | Valgerður Andrésdóttir |
22 | Margrét Þorsteinsdóttir |
23 | Svanhvít Kristjansdottir |
24 | Hrefna Halldórsdóttir |
25 | Sandra Westphal-Wiltschek |
26 | Sigvaldi Ægisson |
27 | Hrefna Maria Omarsdottir |
28 | Helena Kristinsdóttir |
29 | Lára Jóhannsdöttir |
30 | Berglind Karlsdóttir |
31 | Jelena Ohm |
32 | Jórunn Magnúsdóttir |
33 | Þora Jonsdottir |
34 | Unnur Steina Björnsdóttir |
35 | Anna Birna Snæbjörnsdóttir |
36 | Vala Rós Ingvarsdóttir |
37 | Rósa Valdimarsdóttir |
38 | Kári Steinsson |
39 | Friðfinnur Hilmarsson |
40 | Þórir Örn Grétarsson |
41 | Aníta Lára Ólafsdóttir |
42 | Þorgrímur Hallgrímsson |
43 | Vilfriður Fannberg |
44 | Sigrún Sig |
45 | Edda Rún Guðmundsdóttir |
46 | Arna Kristjánsdóttir |
47 | Gunnhildur Sveinbjarnadóttir |
48 | Guðrún Sylvía Pétursdóttir |
49 | Guðrún Hergils Valdimarsdóttir |
50 | Lilja Ósk Alexandersdóttir |
51 | Erna Sigríður Ómarsdóttir |
52 | Edda Sóley Þorsteinsdóttir |
53 | Fríða Hálfdanardóttir |
54 | Gunnar Steinn Gunnarsson |
Biðlisti í Víðidal