Fyrstu vetrarleikar Fáks 2014 voru haldnir í dag. Það var góð þáttaka og færið var frábært inni í reiðhöllinni og úti á túninu. Við þökkum öllum sem lögðu hönd á plóg fyrir dagin og keppendum fyrir þátttökuna. Hérna koma svo úrslitin:

Barnaflokkur

börnBarnaflokkur - sigurvegari

 

 

 

 

 

  1. Jóhanna Guðmundsdóttir – Breiðfjörð frá Búðardal
  2. Selma Jónsdóttir –
  3. Arnar Máni Sigurjónsson – Silvá fra Miklholti
  4. Aron Freyr Petersen- Strengur frá Hrafnkelsstöðum
  5. Dagur Ingi Axelsson – Grafík frá Svalbarða

Unglingaflokkur

 

unglingar

Unglingar - sigurvegari

 

 

 

 

 

  1. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir – Sandra frá Dufþaksholti
  2. Sigurjón Axel Jónsson – Skarphéðinn frá Vindheimum
  3. Brynjar Nói Sighvatsson – Elli frá Reykjavík
  4. Arnór Dan Kristinsson – Þytur frá Oddgeirshólum
  5. Benjamín Sandur Ingólfsson – Skýrnir frá Svalbarðseyri

Ungmennflokkur

Ungmenni

Ungmenni - sigurvegari

 

 

 

 

 

  1. Nína María Hauksdótti – Nasa frá Söðulsholti
  2. Bjarki Freyr Arngrímsson – Fönix frá Hlíðartúni
  3. Veera Siren – Flís frá Hemlu
  4. Hulda Katrín – Gýmir frá Ármóti
  5. Andri Ingason – Pendúll frá Sperðli

Konur II

Konur IIKonur II- sigurvegari

 

 

 

 

 

  1. Svandís Beta Kjartansdóttir – Taktur frá Reykjavík
  2. Eva Lind Rútsdóttir – Kúnst frá Skíðbakka
  3. Edda Sóley Þorsteinsdóttir – Selja frá Vorsabæ
  4. Bergdís Finnbogadóttir – Brunnur frá Holtsmúla
  5. Sigrún Davíðsdóttir – Drápa frá Grafarkoti
  6. Evelyn Gunnarsdóttir – Ás frá Akrakoti

Karlar II

Karlar IIKarlar II - sigurvegari

 

 

 

 

 

  1. Sigurbjörn Þormundsson – Sólbrún frá Skagaströnd
  2. Viðar Halldórsson – Viðja frá Fellskoti
  3. Magnús Norðdal – Tign
  4. Sigurjón Sigurðsson – Rúna frá Hveravík
  5. Ófeigur Ólafsson – Nökkvi frá Fornusöndum

Konur I

Konur IKonur I - sigurvegari

 

 

 

 

 

  1. Thelma Ben – Þytur frá Stekkjardal
  2. Rósa Valdimarsdóttir – Indía frá Álfhólum
  3. Henna Siren – Gunnhildur frá Reykjavík
  4. Sif Jónsdóttir – Hlynur frá Hofi
  5. Rakel Katrín Sigurhansdóttir – Ra frá Marteinstungu
  6. Ásta F. Björnsdóttir – Héla frá Grímsstöðum

Karlar I

Karlar IKarlar I - sigurvegari

 

 

 

 

 

  1. Logi Laxdal – Ás frá Strandarhjálegu
  2. Hilmar B Hilmarsson – Vökull frá Kálfholti
  3. Guðni Hólm – Dagur frá Þjóðólfshaga
  4. Jón Herkovic – Gustur frá Efsta-Dal
  5. Birgir Helgason – Leó frá Reykhólum
  6. Sævar Haraldsson – Glæðir frá Þjóðólfshaga