Grímutölt í kvöld í TM-Reiðhöllinni. Keppnin hefst kl. 19:30 á pollaflokki. Komum og hvetjum okkar fólk en verðlaun verða veitt fyrir búninga líka.

Sameina þurfti í flokkum og þar af leiðandi eru breytt nöfn á flokkaskiptingu en úrslit verða riðin eftir hvern flokk.

Verður spennandi að sjá hver sigrar búningakeppnina.

Grímutölt – polla- og barnaflokkur

1              Anton Gauti Þorláksson (Teymdur) – Dreyri frá Mosfellssveit

2              Katla Sólborg Magnúsdóttir (Teymd) – Gjöf frá Sauðárkróki

3              Kristín Karlsdóttir (Teymd) – Tvistur frá eitthvað

4              Sigurbjörg Helgadóttir – Þoka frá Sólheimum

5              Þórhildur Helgadóttir- Ás frá Tjarnarlandi

6              Berta Liv Bergstað (Teymd) – Kristall frá Kálfhóli

7              Hekla Rist (Ríðandi) – Sleipnir frá Hrafnhólum

8              Kolka Rist (Ríðandi) – Máni frá Minni Borg

9              Auður Rós Þormóðsdóttir (Ríðandi) – Gyðja frá Kaðlastöðum

10           Heiður Karlsdóttir (Ríðandi) – Hávarður frá Búðarhól

 

Grímutölt – 16 ára og yngri

1              Sigurjón Axel Jónsson – Skarphéðinn frá Vindheimum

Ylfa Guðrún Svafardóttir – Sandra frá Dufþaksholti

2              Margrét Hauksdóttir – Rokkur frá Oddhóli

Ólöf Helga Hilmarsdóttir – Blossi frá Álfhólum

3              Hugrún Birna Bjarnadóttur – Fönix frá Hnausum

Kolbrá Magnadóttir – Brunnur frá Holtsmúla

Ylfa Guðrún Svafardóttir – Héla frá Grímsstöðum

 

Grímutölt – 17 ára og eldri

1              Andrea Rós Óskarsdóttir – Gæfa frá Auðsholti 2

Lýdía Þorgeirsdóttir – Smári Frá Forsæti

2              Hulda Katrín – Krákur frá Skjálg

Svandís Beta Kjartansdóttir – Taktur frá Reykjavík

3              Aníta Lára Ólafsdóttir – Yrma frá Skriðu

Eva Lind Rútsdóttir – Kúnst fra Skíðbakka 1

4              Sóley Möller – Kristall frá Kálfhóli

Sigurjón Sverrir Sigurðsson – Rúnar frá Hveravík