Kátir knapar og flottir hestar áttu góða stund í haustblíðunni á laugardaginn á Tommamótinu. Grillaðir voru hambargarar og pylsur fyrir keppendur og æsta aðdáendur þeirra í boði mótsins og sennilega hafa sumir ekki lést þennan daginn, enda nammidagur hvort sem var 🙂

Hátt í hundrað skráninar voru og viljum við þakka keppendum og sjálfboðaliðum fyrir skemmtilegt mót. Dómararnir þeir Þórir Örn, Vilhjálmur Þorgrímsson og Óli Árna fá sérstakar þakkir fyrir að standa vaktina.  Það safnaðist um 100 þús í sjóð fyrir unga efnilega hestamenn og er m.a. ætlunin að halda öflugt skeiðnámskeið til að efla skeiðáhuga meðal ungra knapa.

Úrslit urðu eftirfarandi;

Tölt T3
A úrslit Opinn flokkur – 1. flokkur –
1 Bjarni Sveinsson / Hrappur frá Selfossi 7,28
2 Viðar Ingólfsson / Leiknir frá Litlu-Brekku 6,89
3 Súsanna Sand Ólafsdóttir / Eva frá Mosfellsbæ 6,39
4 Anna Björk Ólafsdóttir / Íslendingur frá Dalvík 6,28
5 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir / Óskar Þór frá Hvítárholti 6,22
6 Hlynur Pálsson / Kolbeinn frá Hárlaugsstöðum 2 6,11

Tölt T2
A úrslit Opinn flokkur – 1. flokkur –
1 Hulda Björk Haraldsdóttir / Úlfur frá Hólshúsum 6,54
2 Hrefna María Ómarsdóttir / Gýmir frá Álfhólum 6,29
3 Hlynur Pálsson / Drottning frá Reykjavík 5,54
4 Ólafur Guðni Sigurðsson / Hátíð frá Steinsholti 5,08

Fimmgangur F2
A úrslit Opinn flokkur – 1. flokkur –
1 Snorri Dal / Engill frá Ytri-Bægisá I 6,81
2 Ragnheiður Samúelsdóttir / Tildra frá Kjarri 6,76
3 Viðar Ingólfsson / Stjarna frá Ósi 6,55
4 Auðunn Kristjánsson / Þrymur frá Hafnarfirði 6,12
5 Ragnhildur Haraldsdóttir / Mirra frá Ytri-Löngumýri 6,10

Fjórgangur V2
A úrslit Opinn flokkur – 1. flokkur –
1 Bjarni Sveinsson / Hrafn frá Breiðholti í Flóa 6,83
2 Súsanna Sand Ólafsdóttir / Fjölnir frá Gamla-Hrauni 6,47
3 Steinn Haukur Hauksson / Vökull frá Árbæ 6,43
4 Snorri Dal / Bjartmar frá Stafholti 6,27
5 Anna Björk Ólafsdóttir / Una frá Stafholti 6,17

100 skeið
1. Sæmundur Sæmundsson / Vökull frá Tunguhálsi 2 8,06
2. Konráð Valur Sveinsson / Gyðja frá Hvammi 8,68
3. Erlendur Ari Óskarsson / Ormur frá Framnesi 9,00
4. Auðunn Kristjánsson / Ylur frá Blönduhlíð 9,05
5. Arnar Bjarnason / Buska frá Hvítárholti 9,07