Teitur Árnason Fáksari og Landsliðsknapi ætlar að vera með 2×45 min einkatíma í
febrúar. Kennsla fer fram mánudagana 19. febrúar og 26. febrúar í reiðhöllinni í C
tröð.
Teitur Árnason er tamningamaður og reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og starfar við
tamningar og þjálfun á Ingólfshvoli í Ölfusi. Teitur var valinn skeiðknapi ársins 2014 og
2015. Hann varð Norðurlandameistari í gæðingaskeiði 2018 og heimsmeistari í
gæðingaskeiði árið 2015 og 2019.
Á siðasta ári varð Teitur Reykjavíkurmeistari í tveimur greinum og Íslandsmeistari í
þremur greinum og hlaut titilinn íþróttamaður Fáks 2023.
Verð: 27.000 kr
Eingöngu 5 sæti í boði. Fyrstir koma – Fyrstir fá.
Skráning fer fram á Sportabler.