Vorferð Limsfélagsins og kynbótanefndar Fáks verður farin laugardaginn 8.mars nk.

Farið verður frá Guðmundarstofu, brottför kl.09:00.  Farið verður um Suðurland og heimsóttir gæðingahaldarar, andans snillingar og að sjálfsögðu Glaumur Spunasonur heimsóttur.
Þátttaka tilkynnist í síma:698 8370 fyrir föstudag 07.mars.n.k.
Allir velkomnir