Vorferð Limsfélagsins og kynbótanefndar Fáks verður farin laugardaginn 2.mars n.k. Heimsótt verða tvö heimsfræg hrossaræktunarbú á Suðurlandi. Líklegt er  að það sjáist nokkur trippi undan einni helstu vonarstjörnu í röðum íslenskra stóðhesta og að einn heimsmeistari sprikli fyrir viðstadda. Lagt af stað frá Reiðhöllinni kl. 10:00 í rútu (rútuverð kr. 4.000) og áætluð heimkoma kl. 16:30