Við hvetjum alla til að pússa reiðhjálminn og skella sér á vetrarleika á laugardaginn. Að venju verður riðið á beinni braut nema pollar og barnaflokkur verða inn í TM-Reiðhöllinni.

Þetta er seinna vetrarmótið svo um að gera að stíga út úr þægindarammanum, taka þátt og hafa gaman af 🙂