Glæsilegu Reykjavíkurmeistaramóti Fáks er lokið en á sunnudeginum voru úrslit í öllum hringvallargreinum. Keppt var í 32 flokkum á mótinu og þátttaka með mesta móti.

Við viljum þakka þeim öllum sem lögðu hönd á plóg við að gera mótið svona glæsilegt og gott en ætla má að um 1.000 vinnustundir sjálfboðaliða þurfti til að svona mót gangi vel. Takk, takk allir saman en mótanefnd á skilið stórt hrós fyrir mótið.

 

ÖLL A – Úrslit Reykjavíkurmeistaramóts Fáks – World Ranking
Víðidalur 5 – 10 maí, 2015

Fjórgangur

A úrslit Fjórgangur V2 Barnaflokkur –
1 Katla Sif Snorradóttir / Gustur frá Stykkishólmi 6,90
2 Glódís Rún Sigurðardóttir / Kamban frá Húsavík 6,67
3 Arnar Máni Sigurjónsson / Hlekkur frá Bjarnarnesi 6,57
4 Kristófer Darri Sigurðsson / Lilja frá Ytra-Skörðugili 6,33
5 Signý Sól Snorradóttir / Glói frá Varmalæk 6,30
6 Selma María Jónsdóttir / Mozart frá Álfhólum 6,07
7 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 5,83

A úrslit Fjórgangur V2 Unglingaflokkur
1 Viktor Aron Adolfsson / Óskar Örn frá Hellu 6,57
2 Þóra Birna Ingvarsdóttir / Hróður frá Laugabóli 6,53
3 Hákon Dan Ólafsson / Vikur frá Bakka 6,43
4 Ásta Margrét Jónsdóttir / Ás frá Tjarnarlandi 6,40
5-6 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 6,20
5-6 Atli Freyr Maríönnuson / Óðinn frá Ingólfshvoli 6,20
7 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Búi frá Nýjabæ 5,97

A úrslit Fjórgangur V2 Ungmennaflokkur
1 Halldór Þorbjörnsson / Ópera frá Hurðarbaki 6,70
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Þytur frá Efsta-Dal II 6,57
3 Arnór Dan Kristinsson / Straumur frá Sörlatungu 6,50
42099 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 6,33
42099 Snorri Egholm Þórsson / Sæmd frá Vestra-Fíflholti 6,33
6 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Týr frá Skálatjörn 6,23

A úrslit Fjórgangur V2 1. flokkur
1 Matthías Leó Matthíasson / Nanna frá Leirubakka 7,07
2-3 Hekla Katharína Kristinsdóttir / Spes frá Herríðarhóli 6,77
2-3 Elvar Þormarsson / Þula frá Völlum 6,77
4 Ásmundur Ernir Snorrason / Spölur frá Njarðvík 6,60
5 Vilfríður Sæþórsdóttir / Gaumur frá Skarði 6,33
6 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir / Fífill frá Feti 0,00

A úrslit Fjórgangur V2 2. flokkur
1 Rúnar Bragason / Krás frá Árbæjarhjáleigu II 6,57
2 Hrafnhildur Jónsdóttir / Kraftur frá Keldudal 6,53
3 Rósa Valdimarsdóttir / Íkon frá Hákoti 6,37
4 Petra Björk Mogensen / Sigríður frá Feti 6,30
5 Brynja Viðarsdóttir / Kolbakur frá Hólshúsum 6,17
6 Gunnhildur Sveinbjarnardó / Skjálfti frá Langholti 6,13

A úrslit Fjórgangur V1 Meistaraflokkur –
1 Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 7,37
2-3 Ólafur Andri Guðmundsson / Straumur frá Feti 7,20
2-3 Hulda Gústafsdóttir / Askur frá Laugamýri 7,20
4 Þorvaldur Árni Þorvaldsson / Þrumufleygur frá Álfhólum 7,13
5 Janus Halldór Eiríksson / Barði frá Laugarbökkum 6,87
6 Sigurður Óli Kristinsson / Hreyfill frá Vorsabæ II 0,00

Fimmgangur

A úrslit Fimmgangur F2 Ungmennaflokkur
1 Svandís Lilja Stefánsdóttir / Prins frá Skipanesi 6,05
2 Eggert Helgason / Spói frá Kjarri 5,90
3 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Geisli frá Svanavatni 5,79
4 Róbert Bergmann / Fursti frá Stóra-Hofi 5,19
5 Arnór Dan Kristinsson / Starkaður frá Velli II 4,43
6 Konráð Axel Gylfason / Atlas frá Efri-Hrepp 0

A úrslit Fimmgangur F2 2. flokkur
1 Sigríður Helga Sigurðardóttir / Brjánn frá Akranesi 6,14
2 Aníta Lára Ólafsdóttir / Sleipnir frá Runnum 6,14
3 Petra Björk Mogensen / Nökkvi frá Lækjarbotnum 5,81
4 Jóhann Ólafsson / Gnýr frá Árgerði 5,67
5 Rakel Sigurhansdóttir / Kría frá Varmalæk 5,62

A úrslit Fimmgangur F2 1. flokkur
1 Hekla Katharína Kristinsdóttir / Jarl frá Árbæjarhjáleigu II 7,07
2 Elvar Þormarsson / Laufey frá Strandarhjáleigu 6,67
3 Ásmundur Ernir Snorrason / Kvistur frá Strandarhöfði 6,40
4 Þórarinn Ragnarsson / Sæmundur frá Vesturkoti 6,38
5 Henna Johanna Sirén / Gormur frá Fljótshólum 2 6,31
6 Hlynur Guðmundsson / Orka frá Ytri-Skógum 5,17
7 Ríkharður Flemming Jensen / Seyðir frá Hafsteinsstöðum 0,00

A úrslit Fimmgangur F1 Meistaraflokkur
1 Eyrún Ýr Pálsdóttir / Hrannar frá Flugumýri II 7,52
2 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Héðinn Skúli frá Oddhóli 7,24
3 Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 7,17
4 Hulda Gústafsdóttir / Birkir frá Vatni 6,48
5 Árni Björn Pálsson / Oddur frá Breiðholti í Flóa 5,90
6 Daníel Jónsson / Þór frá Votumýri 2 2,14

A úrslit Fimmgangur F1 Meistaraflokkur
1 Eyrún Ýr Pálsdóttir / Hrannar frá Flugumýri II 7,52
2 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Héðinn Skúli frá Oddhóli 7,24
3 Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 7,17
4 Hulda Gústafsdóttir / Birkir frá Vatni 6,48
5 Árni Björn Pálsson / Oddur frá Breiðholti í Flóa 5,90
6 Daníel Jónsson / Þór frá Votumýri 2 2,14

Tölt

A-úrslit T7 barnaflokkur:
1 Sunna Dís Heitmann / Drymbill frá Brautarholti 6,42
2 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Skyggnir frá Álfhólum 6,33
3-4 Selma Leifsdóttir / Brimill frá Þúfu í Landeyjum 5,75
3-4 Haukur Ingi Hauksson / Lóa frá Hrafnkelsstöðum 1 5,75
5 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Valsi frá Skarði 5,67
6 Helga Stefánsdóttir / Kolbeinn frá Hæli 5,58

A-úrslit T7 opinn flokkur
1 Susi Haugaard Pedersen / Efri-Dís frá Skyggni 6,33
2-3 Freyja Aðalsteinsdóttir / Eskill frá Lindarbæ 6,00
2-3 Karen Sigfúsdóttir / Kolskeggur frá Þúfu í Kjós 6,00
4 Veronika Osterhammer / Kári frá Brimilsvöllum 5,92
5 Linda Björk Gunnlaugsdóttir / Snædís frá Blönduósi 5,67

A-urslit Tölt T2 unglingaflokkur
1 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Sandra frá Dufþaksholti 6,83
2 Kristófer Darri Sigurðsson / Vorboði frá Kópavogi 6,08
3-4 Katrín Eva Grétarsdóttir / Kopar frá Reykjakoti 5,46
3-4 Arnar Máni Sigurjónsson / Hlekkur frá Bjarnarnesi 5,46
5 Birta Ingadóttir / Pendúll frá Sperðli 0,00

A-úrslit Tölt T2 ungmenna
1 Arnór Dan Kristinsson / Straumur frá Sörlatungu 7,25
2 Fríða Hansen / Nös frá Leirubakka 7,04
3 Konráð Axel Gylfason / Dökkvi frá Leysingjastöðum II 6,71
4 Halldór Þorbjörnsson / Skjálfta-Hrina frá Miðengi 6,08
5 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Dofri frá Steinnesi 6,00

A-úrslit Tölt T2 2.flokkur
1 Hrafnhildur Jónsdóttir / Hákon frá Brekku, Fljótsdal 6,58
2 Jóhann Ólafsson / Berglind frá Húsavík 6,33
3 Gunnar Már Þórðarson / Röst frá Flugumýri II 6,13
4 Rakel Sigurhansdóttir / Ra frá Marteinstungu 5,92
5 Elín Hrönn Sigurðardóttir / Vigri frá Holtsmúla 1 5,79

A-úrslit Tölt T2 1.flokkur
1 Sigurbjörn J Þórmundsson / Sólbrún frá Skagaströnd 6,75 R
2 Vilfríður Sæþórsdóttir / Logadís frá Múla 6,75 R
3 Edda Rún Guðmundsdóttir / Þulur frá Hólum 6,46
4 Hrefna María Ómarsdóttir / Nn frá Álfhólum 6,21
5 Hlynur Guðmundsson / Orka frá Ytri-Skógum 5,88

A-úrslit Tölt T2 meistara
1 Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 8,08
2 Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 7,54
3 Sigursteinn Sumarliðason / Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum 7,25
4 Hinrik Bragason / Stimpill frá Vatni 7,21
5 Sigurður Vignir Matthíasson / Andri frá Vatnsleysu 7,17

A-úrslit tölt T3 barna:
1 Glódís Rún Sigurðardóttir / Kamban frá Húsavík 6,89
2 Signý Sól Snorradóttir / Glói frá Varmalæk 6,67
3 Kristófer Darri Sigurðsson / Lilja frá Ytra-Skörðugili 6,56
4 Arnar Máni Sigurjónsson / Penni frá Sólheimum 6,33
5 Katla Sif Snorradóttir / Gustur frá Stykkishólmi 6,17
6 Védís Huld Sigurðardóttir / Staka frá 6,00

A-úrslit tölt T3 unglinga:
1 Ásta Margrét Jónsdóttir / Ófeig frá Holtsmúla 1 7,00
2 Heiða Rún Sigurjónsdóttir / Geisli frá Möðrufelli 6,67
3 Linda Bjarnadóttir / Gullbrá frá Hólabaki 6,61
4 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 6,28
5 Hákon Dan Ólafsson / Vikur frá Bakka 6,22
6 Atli Freyr Maríönnuson / Óðinn frá Ingólfshvoli 6,11

A-úrslit T3 ungmenna:
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Þytur frá Efsta-Dal II 7,50
2 Fríða Hansen / Hekla frá Leirubakka 7,06
3 Eggert Helgason / Stúfur frá Kjarri 6,67
4 Julia Ivarson / Hremmsa frá Sauðárkróki 6,44
5 Glódís Helgadóttir / Helga-Ósk frá Ragnheiðarstöðum 6,39
6 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Ari frá Síðu 6,33
7 Finnur Ingi Sölvason / Sæunn frá Mosfellsbæ 6,11

A-úrslit Tölt T3 2.flokkur
1 Rósa Valdimarsdóttir / Íkon frá Hákoti 6,72
2 Guðrún Sylvía Pétursdóttir / Gjafar frá Hæl 6,44
3-4 Inga Dröfn Sváfnisdóttir / Assa frá Húsafelli 2 6,33
3-4 Hrafnhildur Jónsdóttir / Hrímar frá Lundi 6,33
5 Sverrir Einarsson / Kraftur frá Votmúla 2 6,22
6 Jóhann Ólafsson / Stjörnufákur frá Blönduósi 0

A-úrslit Tölt T3 1.flokkur:
1 Ásmundur Ernir Snorrason / Spölur frá Njarðvík 7,44
2 Hekla Katharína Kristinsdóttir / Spes frá Herríðarhóli 7,11
3-4 Logi Þór Laxdal / Þruma frá Akureyri 7,00
3-4 Davíð Jónsson / Dagfari frá Miðkoti 7,00
5 Gunnar Tryggvason / Ómur frá Brimilsvöllum 6,72
6 Arnar Bjarki Sigurðarson / Töru-Glóð frá Kjartansstöðum 6,67

A-úrslit Tölt T1 Meistaraflokkur
1 Þorvaldur Árni Þorvaldsson / Stjarna frá Stóra-Hofi 8,28
2-3 Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum 8,06
2-3 Sigurður Sigurðarson / Arna frá Skipaskaga 8,06
4 Lena Zielinski / Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 8,00
5 Ólafur Andri Guðmundsson / Straumur frá Feti 7,94
6 Ragnar Tómasson / Sleipnir frá Árnanesi 7,89

Skeiðgreinar

Gæðingaskeið Unglingar
1 Sunna Lind Ingibergsdóttir, Flótti frá Meiri-Tungu 1 6,88
2 Kristófer Darri Sigurðsson, Vorboði frá Kópavogi 5,29
3 Benjamín S. Ingólfsson, Messa frá Káragerði 4,54
4 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir, Nótt frá Akurgerði 4,21
5 Harpa Sigríður Bjarnadóttir, Greipur frá Syðri-Völlum 3,17

Gæðingaskeið Ungmenni
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson, Dofri frá Steinnesi 6,63
2 Konráð Valur Sveinsson, Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 6,29
3 Halldór Þorbjörnsson, Vörður frá Hafnarfirði 5,83
4 Arnór Dan Kristinsson, Nn frá Vatnsenda 3,71
5 Hafdís Arna Sigurðardóttir, Sólon frá Lækjarbakka 3,63
Gæðingaskeið 2.flokkur
1 Jóhann Ólafsson, Gnýr frá Árgerði 4,50
2 Valgerður Sveinsdóttir, Aska frá Hraunbæ 4,42
3 Sigríður Helga Sigurðardóttir, Brjánn frá Akranesi 2,83
4 Sigurður Gunnar Markússon, Þytur frá Sléttu 0,17

Gæðingaskeið 1.flokkur
1 Erling Ó. Sigurðsson, Seðill frá Laugardælum 6,79
2 Matthías Kjartansson, Auðna frá Húsafelli 2 6,13
3 Logi Þór Laxdal, Tindur frá Jaðri 4,88
4 Guðmundur Jónsson, Lækur frá Hraunbæ 4,04
5 Karen Emilía Barrysdóttir Woodrow, Snillingur frá Strandarhöfði 3,63
Gæðingaskeið Meistaraflokkur
1 Haukur Baldvinsson, Falur frá Þingeyrum 8,13
2 Reynir Örn Pálmason, Ása frá Fremri-Gufudal 7,83
3 Hans Þór Hilmarsson, Kiljan frá Steinnesi 7,83
4 Sigursteinn Sumarliðason, Krókus frá Dalbæ 7,33
5 Sigurður Vignir Matthíasson, Gormur frá Efri-Þverá 7,13

100 m skeið
1 Árni Björn Pálsson / Skykkja frá Breiðholti í Flóa 7,85 7,74
2 Davíð Jónsson / Irpa frá Borgarnesi 7,93 7,81
3 Sigurður Óli Kristinsson / Flipi frá Haukholtum 8,66 7,96
4 Konráð Axel Gylfason / Von frá Sturlureykjum 2 7,98 7,98
5 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Andri frá Lynghaga 8,43 8,00

150 m skeið
1 Sigurbjörn Bárðarson / Óðinn frá Búðardal 15,09 15,09
2 Hinrik Bragason / Gletta frá Bringu 15,14 15,14
3 Erling Ó. Sigurðsson / Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 15,40 15,32
4 Reynir Örn Pálmason / Skemill frá Dalvík 16,00 15,50
5 Bjarni Bjarnason / Dís frá Þóroddsstöðum 17,13 15,72

250 m skeið
1 Ævar Örn Guðjónsson / Vaka frá Sjávarborg 22,62 22,62
2 Sigurður Óli Kristinsson / Snælda frá Laugabóli 23,33 23,33
3 Guðmundur Björgvinsson / Gjálp frá Ytra-Dalsgerði 23,35 23,35
4 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Andri frá Lynghaga 23,42 23,42
5 Sigurður Sigurðarson / Drift frá Hafsteinsstöðum 23,56 23,56