Hátt í 50 keppendur öttu kappi í fyrsta stigamóti Fáks í vetur er keppt var í tvígangi (fegurðartölt og brokk). Áhorfendur gæddu sér á pylsum og með því í boði Fáks og horfðu á glæsta hesta hjá einbeittum knöpum.

Við viljum þakka dómurunum sem komu frá Herði kærlega fyrir vel unnin dómstörf sem og Fáksaranum sem dæmdi líka.

16 ára og yngri minna keppnisvanir

Knapi Einkunn  

1

Brynjar Nói Sighvatsson Elli frá Reykjavík

5,8

2

Agatha Elín Steinþórsdóttir Baltasar frá Háleggsstöðum

5,3

3

Auður Rós Þormóðsdóttir Gyðja frá Kaðlastöðum

5,1

4

Heiður Karlsdóttir Hávarður frá Búðarhóli

5,0

5

Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Gammur frá Ási

4,7

 

 

16 ára og yngri meira keppnisvanir

Knapi Einkunn

1

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Sandra frá Dufþaksholti

6,6

 

2

Birta Ingadóttir Pendúll frá Sperðli

6,3

 

3

Hákon Vikar frá Bakka

5,8

 

4

Arnar Máni Sigurjónsson Geisli frá Möðrufelli

5,8

 

5

Margrét Hauksdóttir Kappi frá Brimilsvöllum

5,4

 

 

 

17 ára og eldri minna keppnisvanir

Knapi Nafn hests Einkunn

1

Sóley Möller Kristall frà Kàlfhóli

6

 

2

Sigurjón Sverrir Sigurðsson Rúnar frá Hveravík

5,7

 

3

Eva Lind Rútsdóttir Kúnst fra Skíðbakka

5,7

 

4

Edda Sóley Þorsteinsdóttir Selja frá Vorsabæ

5,5

 

5

Evelyn Gunnarsdóttir Ás frá Akrakoti

5,3

 

 

 

17 ára og eldri meira keppnisvanir

Knapi Einkunn

1

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Hylur frá Bringu

6,8

2

Jóhann Ólafsson Alvara frá Hömluholti

6,4

3

Ásta Björnsdóttir Héla frá Grímsstöðum

6,2

4

Svafar Magnússon Búi frá Nýja-Bæ

6

5

Hrefna Hallgrímsdóttir Glæsir frá Brú

0