Hátt í 50 keppendur öttu kappi í fyrsta stigamóti Fáks í vetur er keppt var í tvígangi (fegurðartölt og brokk). Áhorfendur gæddu sér á pylsum og með því í boði Fáks og horfðu á glæsta hesta hjá einbeittum knöpum.
Við viljum þakka dómurunum sem komu frá Herði kærlega fyrir vel unnin dómstörf sem og Fáksaranum sem dæmdi líka.
16 ára og yngri minna keppnisvanir
| Knapi | Einkunn | |||||
|
1 |
Brynjar Nói Sighvatsson | Elli frá Reykjavík |
5,8 |
|||
|
2 |
Agatha Elín Steinþórsdóttir | Baltasar frá Háleggsstöðum |
5,3 |
|||
|
3 |
Auður Rós Þormóðsdóttir | Gyðja frá Kaðlastöðum |
5,1 |
|||
|
4 |
Heiður Karlsdóttir | Hávarður frá Búðarhóli |
5,0 |
|||
|
5 |
Eygló Hildur Ásgeirsdóttir | Gammur frá Ási |
4,7 |
|||
16 ára og yngri meira keppnisvanir
| Knapi | Einkunn | |||||
|
1 |
Ylfa Guðrún Svafarsdóttir | Sandra frá Dufþaksholti |
6,6 |
|||
|
2 |
Birta Ingadóttir | Pendúll frá Sperðli |
6,3 |
|||
|
3 |
Hákon | Vikar frá Bakka |
5,8 |
|||
|
4 |
Arnar Máni Sigurjónsson | Geisli frá Möðrufelli |
5,8 |
|||
|
5 |
Margrét Hauksdóttir | Kappi frá Brimilsvöllum |
5,4 |
|||
17 ára og eldri minna keppnisvanir
| Knapi | Nafn hests | Einkunn | ||
|
1 |
Sóley Möller | Kristall frà Kàlfhóli |
6 |
|
|
2 |
Sigurjón Sverrir Sigurðsson | Rúnar frá Hveravík |
5,7 |
|
|
3 |
Eva Lind Rútsdóttir | Kúnst fra Skíðbakka |
5,7 |
|
|
4 |
Edda Sóley Þorsteinsdóttir | Selja frá Vorsabæ |
5,5 |
|
|
5 |
Evelyn Gunnarsdóttir | Ás frá Akrakoti |
5,3 |
|
17 ára og eldri meira keppnisvanir
| Knapi | Einkunn | ||
|
1 |
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir | Hylur frá Bringu |
6,8 |
|
2 |
Jóhann Ólafsson | Alvara frá Hömluholti |
6,4 |
|
3 |
Ásta Björnsdóttir | Héla frá Grímsstöðum |
6,2 |
|
4 |
Svafar Magnússon | Búi frá Nýja-Bæ |
6 |
|
5 |
Hrefna Hallgrímsdóttir | Glæsir frá Brú |
0 |