Glæsilegu Líflandsmóti Fáks lauk í gær  og má með sanni segja að það hafi heppnast einstaklega vel. Knapar voru mjög einbeittir og áttu margar frábærar sýningar. Örðuvísi andrúmsloft var í áhorfendastúkunni þar sem foreldar voru spenntir en jafnframt stoltir og máttu vera það því þessir ungu knapar standa þeim eldri framar á mörgum sviðum.

Framtíðin er greinilega björt í hestamennskunni hjá þessum ungu knöpum. Til hamingju knapar með gott mót, þið voruð einkar stundvísir, prúðbúnir á vel hirtum hestum og sýnduð góðan keppnisanda.

Við viljum þakka dómurum og öllum þeim sjálfboðaliðum sem komu að mótinu og gera þetta kleift. Líflandi þökkum við stuðninginn við mótið.

Eitthvað var tekið af myndum og fara þær inn á facebook síðu Fáks fljótlega.

Hér eru heildarúrslit mótsins.

Tölt T3
A úrslit Ungmennaflokkur –
Mót: IS2015FAK068 – Líflandsmót Fáks Dags.: 27.4.2015
Félag: Hestamannafélagið Fákur
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Hyllir frá Hvítárholti 6,11
Tölt T3
A úrslit Unglingaflokkur –
Mót: IS2015FAK068 – Líflandsmót Fáks Dags.: 27.4.2015
Félag: Hestamannafélagið Fákur
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Ásta Margrét Jónsdóttir / Ófeig frá Holtsmúla 6,39
2    Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Eva frá Mosfellsbæ 6,22
3    Benjamín S. Ingólfsson / Stígur frá Halldórsstöðum 6,06
4    Heiða Rún Sigurjónsdóttir / Geisli frá Möðrufelli 6,00
5    Annabella R Sigurðardóttir / Ormur frá Sigmundarstöðum 5,89
6    Linda Bjarnadóttir / Gullbrá frá Hólabaki 5,61
Tölt T3
A úrslit Barnaflokkur – 
Mót: IS2015FAK068 – Líflandsmót Fáks Dags.: 27.4.2015
Félag: Hestamannafélagið Fákur
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Védís Huld Sigurðardóttir / Baldvin frá Stangarholti 6,28
2    Kristófer Darri Sigurðsson / Lilja frá Ytra-Skörðugili 5,89
3    Aron Freyr Petersen / Adam frá Skammbeinsstöðum 1 5,78
4    Arnar Máni Sigurjónsson / Penni frá Sólheimum 5,56
5    Selma María Jónsdóttir / Pandra frá Álfhólum 5,06
6    Sveinn Sölvi Petersen / Trú frá Álfhólum 4,67
Fjórgangur V2
A úrslit Ungmennaflokkur – 
Mót: IS2015FAK068 – Líflandsmót Fáks Dags.: 27.4.2015
Félag: Hestamannafélagið Fákur
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Hyllir frá Hvítárholti 5,97
Fjórgangur V2
A úrslit Unglingaflokkur – 
Mót: IS2015FAK068 – Líflandsmót Fáks Dags.: 27.4.2015
Félag: Hestamannafélagið Fákur
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Hákon Dan ÓIafsson / Vikur frá Bakka 6,20
42038    Viktor Aron Adolfsson / Óskar Örn frá Hellu 6,10
42038    Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Búi frá Nýjabæ 6,10
4    Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 5,90
5    Benjamín S. Ingólfsson / Stígur frá Halldórsstöðum 5,73
6    Gyða Helgadóttir / Freyðir frá Mið-Fossum 5,07
Fjórgangur V2
A úrslit Barnaflokkur – 
Mót: IS2015FAK068 – Líflandsmót Fáks Dags.: 27.4.2015
Félag: Hestamannafélagið Fákur
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Védís Huld Sigurðardóttir / Baldvin frá Stangarholti 6,40
2    Kristófer Darri Sigurðsson / Lilja frá Ytra-Skörðugili 6,10
3    Arnar Máni Sigurjónsson / Segull frá Mið-Fossum 2 6,00
4    Aron Freyr Petersen / Adam frá Skammbeinsstöðum 1 5,80
42130    Glódís Líf Gunnarsdóttir / Magni frá Spágilsstöðum 5,67
42130    Haukur Ingi Hauksson / Lóa frá Hrafnkelsstöðum 1 5,67
Fimmgangur F2
A úrslit Ungmennaflokkur – 
Mót: IS2015FAK068 – Líflandsmót Fáks Dags.: 27.4.2015
Félag: Hestamannafélagið Fákur
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Óðinn frá Hvítárholti 5,57
2    Sigrún Rós Helgadóttir / Biskup frá Sigmundarstöðum 5,50
42067    Hrönn Kjartansdóttir / Hnappur frá Laugabóli 5,02
42067    Hafdís Arna Sigurðardóttir / Sólon frá Lækjarbakka 5,02
Fimmgangur F2
A úrslit Unglingaflokkur – 
Mót: IS2015FAK068 – Líflandsmót Fáks Dags.: 27.4.2015
Félag: Hestamannafélagið Fákur
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
42006    Arnar Máni Sigurjónsson / Funi frá Hóli 5,55
42006    Viktor Aron Adolfsson / Glanni frá Hvammi III 5,55
3    Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Nótt frá Akurgerði 5,36
4    Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Greipur frá Syðri-Völlum 5,21
5    Linda Bjarnadóttir / Bú-Álfur frá Vakurstöðum 5,10
6    Ásta Margrét Jónsdóttir / Kría frá Varmalæk 4,67
7    Hákon Dan ÓIafsson / Sveifla frá Kambi 4,64
Tölt T7
A úrslit Barnaflokkur – 
Mót: IS2015FAK068 – Líflandsmót Fáks Dags.: 27.4.2015
Félag: Hestamannafélagið Fákur
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Glódís Líf Gunnarsdóttir / Magni frá Spágilsstöðum 5,83
42039    Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Skyggnir frá Álfhólum 5,50
42039    Auður Rós Þormóðsdóttir / Gyðja frá Kaðlastöðum 5,50
42039    Haukur Ingi Hauksson / Lóa frá Hrafnkelsstöðum 1 5,50
5    Dagur Ingi Axelsson / Grafík frá Svalbarða 5,08
6    Jónas Aron Jónasson / Snæálfur frá Garðabæ 4,50
B-úrslit
Tölt T3
B úrslit Unglingaflokkur – 
Mót: IS2015FAK068 – Líflandsmót Fáks Dags.: 27.4.2015
Félag: Hestamannafélagið Fákur
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Linda Bjarnadóttir / Gullbrá frá Hólabaki 5,67
2    Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Héla frá Grímsstöðum 5,61
3    Jóhanna Guðmundsdóttir / Breiðfjörð frá Búðardal 5,56
4    Snæfríður Jónsdóttir / Ómissa frá Kirkjubæ 5,39
5    Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 5,17
Tölt T3
B úrslit Barnaflokkur – 
Mót: IS2015FAK068 – Líflandsmót Fáks Dags.: 27.4.2015
Félag: Hestamannafélagið Fákur
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Sveinn Sölvi Petersen / Trú frá Álfhólum 4,72
2    Dagur Ingi Axelsson / Elín frá Grundarfirði 4,50
3    Jónas Aron Jónasson / Óður frá Hafnarfirði 0,00
Fjórgangur V2
B úrslit Unglingaflokkur –
Mót: IS2015FAK068 – Líflandsmót Fáks Dags.: 27.4.2015
Félag: Hestamannafélagið Fákur
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Benjamín S. Ingólfsson / Stígur frá Halldórsstöðum 5,90
2    Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 5,77
3    Jóhanna Guðmundsdóttir / Breiðfjörð frá Búðardal 5,57
4    Sölvi Karl Einarsson / Þeyr frá Hvoli 5,23
5    Bergþór Atli Halldórsson / Gefjun frá Bjargshóli 4,47
Fjórgangur V2
B úrslit Barnaflokkur – 
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Glódís Líf Gunnarsdóttir / Magni frá Spágilsstöðum 5,47
2    Eygló Hildur Ásgeirsdóttir / Hjaltalín frá Oddhóli 5,07
3    Jónas Aron Jónasson / Óður frá Hafnarfirði 4,90
4    Sveinn Sölvi Petersen / Trú frá Álfhólum 4,83
5    Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Skyggnir frá Álfhólum 4,50
6    Sunna Dís Heitmann / Rönd frá Enni 4,17
Fimmgangur F2
B úrslit Unglingaflokkur – 
Mót: IS2015FAK068 – Líflandsmót Fáks Dags.: 27.4.2015
Félag: Hestamannafélagið Fákur
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Arnar Máni Sigurjónsson / Funi frá Hóli 5,24
2    Benjamín S. Ingólfsson / Messa frá Káragerði 5,10
3    Gyða Helgadóttir / Óðinn frá Syðra-Kolugili 4,98
4    Annabella R Sigurðardóttir / Auður frá Stóra-Hofi 4,86
Tölt T7
B úrslit Barnaflokkur – 
Mót: IS2015FAK068 – Líflandsmót Fáks Dags.: 27.4.2015
Félag: Hestamannafélagið Fákur
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Skyggnir frá Álfhólum 5,75
2    Selma Leifsdóttir / Brimill frá Þúfu í Landeyjum 5,58
3    Hekla Rist / Sleipnir frá Hrafnhólum 4,83
4    Agatha Elín Steinþórsdóttir / Baltasar frá Háleggsstöðum 4,75
5    Eygló Hildur Ásgeirsdóttir / Framtíð frá Stóra-Hofi 4,67